Mímir - 01.06.2005, Side 110

Mímir - 01.06.2005, Side 110
Fiskur undir steini Ragnarök, dómsdagur eða kristnitaka? Höfundur Bjarki Már Karlsson Árekstur menningarheima Hefðbundin skilgreining á ragnarökum er sú að þau séu dómsdagsspá norrænnar goðafræði. Orðið sjálff þýðir „örlög goðanna“ og kemur fyrir í Eddukvæðum, t.d. Völuspá og Vafþrúðnismálum. í síðarnefnda kvæðinu eru þau einnig kölluð „fíva rök“: Segðu þat ið tíunda, allz þú tíva rök öll, Vafðruðnir, vitir: hvaðan Njörðr um kom með ása sonom? - hofom ok hörgom hann ræðr hunnmörgom - ok varðað hann ásom alinn. (Vafþrúðnismál, 38)’ Atburða ragnaraka er getið í fjölda Eddukvæða og í prósatextum er þeim fylgja. Egill Skallagrímsson vísartil þeirra í Sonartorreki í kenningum sínum sbr. „úlfs bági“ um Óðin og til mótvægis „Tveggja bági“ um Fenrisúlf. nákvæmlega það sem þau líta út fyrir að vera. En getur verið að í kvæðum, sem samin eru á hinum miklu umbrotatímum trúskiptanna, felist dýpri merking? Getur verið að þau séu allegórísk frásögn sem lýsir á yfirborðinu eldgamalli arfsögn en fjalli undir niðri um hápólitískt þjóðfélagsmál, átök heiðni og kristni? Um þessar spurningar fjallar ritgerðin. Vert er að hafa í huga hvílík umbylting það hefur verið fyrir heiðið samfélag að gangast undir kristni og að íhuga hvað það var sem menn stóðu frammi fyrir. í kristnu samfélagi höfðu yfirvöld miklu meiri afskipti af frjálsum þegnum en almennt gerðist meðal heiðinna. Hér er ekki aðeins átt við frelsi eða ófrelsi í trúarlegum efnum heldur einnig verald- legum, eða a.m.k. þeim málum sem heiðnir menn hafa upplifað sem veraldleg. Þetta kemur gleggst fram í undanþágum þeim sem Þorgeir Ljósvetninga- goði tilskildi í sáttagjörð sinni við kristnitökuna á alþingi eins og Ari fróði lýsir henni í 7. kafla íslendingabókar. Hins vegar er ekki tíundað hvaða frelsisskerðingu íslendingar gengust undir. Tæplega hefur Þorgeir undanskilið allt sem mönnum mislíkaði. Kenningin „byggviás föðurtófta" á við um syni Óðins báða, Víðar og Vála. Hana tilfærir Snorri Sturluson í Skáldskaparmálum og þar er vísað til atburða að ragnarökum loknum. Það er ofureðlilegt að líta á ragnarök sem dómsdag eða hrun heimsins. Slíkar frásagnir eru algengar í trúarbrögðum heims og má þar nefna Opinberun Jóhannesar. Myndrænar frásagnir Eddukvæða af bræðravígum og eldshamförum þar sem halirtroða helveg undir sortnaðri sól á klofnum himni skýra frá þessu á kjarnyrtan hátt. Ragnarök eru ævaforn hugmynd og ástæðulaust er að ætla annað en að í öndverðu séu þau 1 Allar Eddukvæðatilvitnanir eru í útgáfu S. Bugge nema annað sé tekið fram. Leturtákn eru þó samræmd til nútímastafrófs. Með kristni kom til sögunnar stétt presta og biskupa sem bændur þurftu að halda uppi með sköttum í stað þess að annast sjálfir hof sín og hörga. Erlendar hugmyndir, siðir og orð flæddu yfir og virtu að vettugi það sem mönnum þótti gott og kært í eigin menningu. Hlutur kvenna gerðist rýrari. Trúarbrögð endurspegla stjórnarfarið hjá þjóðunum sem þau spretta upp úr. Þannig ber fjölgyðistrúin vitni um þróað samfélag valddreifingar þar sem menn leystu úr málum með því að setjast á rökstóla á þingum. Hin forneskjulega eingyðistrú er aftur á móti skilgetið afkvæmi einræðisstjórnar þar sem hið allsráðandi yfirvald deilir og drottnar; krefst skilyrðislausrar hlýðni og undirgefni. Það getur verið erfitt fyrir 21. aldar menn að gera sér grein fyrir tilfinningum heiðinna forfeðra sinna í 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.