Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 131

Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 131
Leit að tjaldstæði Þessi för er farin í þeim tilgangi einum að finna tjaldstæði fyrir nóttina. Afdrep, þar sem vakna má við þyt í stráum hjá tjaldskörinni, án þess að hvísla út í nóttina: Því er ég hér. Skuggarnir lengjast tjaldstæðið er ófundið og sandar framundan. Leit að tjaldstæði, 56 Tvö höfuð á sama kodda Höfuð sem hvíla á sama kodda líkjast hvort öðru meir og meir Þótt draumar þeirra falli hvor í sinn jarðveg þótt djúp sé staðfest milli hugsana þeirra Loks renna allar nætur saman í minningunni Kannske nótt þegar þú hvíldir með höfuðið í holhönd hans Á hvítri verönd, 10 Bókin Línur ílófa sker sig nokkuð úr hópnum. Ljóðin í þeirri bók eru mjög sjálfsævisöguleg og veita okkur aðra innsýn inn í hugarheim skáldkonunnar. Strax í fyrsta Ijóðinu kemur þema bókarinnar fram: „Nú vil ég segja eitthvað af því/ sem ég lofaði þá en gerði ekki/ því annað virtist brýnna" (5). Ljóðin eru frekar löng, má kannski kalla þau prósatexta. Oft á tíðum fylgja styttri Ijóð þar sem efni textans sem á undan fór er tekið saman á knappari hátt. Háttað í björtu Ljósfærin eru lögð á hilluna Leysingarvatn sýnir dýpt bláloftanna í skyndispegli allra lauta Grasrótin rumskar og teygir úr sér eftir rauðamyrkur ofurlangrar nætur Myrkfælnina hefur dagað uppi líkt og lánlausa tröllkonu Nú er háttað í björtu Bók undir kodda er lesin í nótt Ó birta Meðan heimskautsbörnin þiggja linnulausa hvílukossa þína vaxa þeim blá lauf á bert vonartréð. Línurílófa, 41 Yfir mörgum Ijóðum Þóru er þjóðsagnablær. Ljóðheimur Þóru verður dularfullur og táknsær og Ijóðmælandanum stafar óræð ógn af umhverfi sínu. Hún leiðir liðna tíð á fund líðandi stundar þar sem þjóðsöguleg fyrirbæri skjóta upp kollinum „Fólk sem framhjá ekur/ yrði undrandi á/ að sjá nykurinn" (Leit að tjaldstæði, 14). í síðustu bók Þóru Far eftir hugsun eru tilvitnanir í upphafi hvers Ijóðs. Allar nema þrjár tilvitnanna eru fengnar úr Kvæðum og dansleikjum eftir Jón Samsonarson. Tilvitnanirnar eru viðbót við Ijóðin og má segja að þær séu ákveðinn upptaktur að lesningu Ijóðanna. í bókinni Höfðalag að hraðbraut má greina trúarlegan undirtón og ijóðin verða oft hátíðleg og upphafin, meðal annars vegna þess að hún velur að nota þéranir. Trúin er Þóru hugleikin, sjálf er hún trúuð en það kemur samt ekki í veg fyrir að henni eru vættir og huldufólk ofarlega í huga. Þetta segir Þóra allt vera hluta af imyndunaraflinu sem manninum er gefið. Þóra ólst upp í nánum tengslum við náttúruna og er hún í aðalhlutverki í Ijóðunum. Náttúran er ekki bara náttúra æskustöðvanna heldur náttúra alls landsins. Hún skýrir tengsiin þannig að náttúran verður hluti af sjálfinu og hefur því áhrif á hugarástand okkar. Tengsl Þóru við náttúruna hafa fylgt henni alla tíð og þau eru stundum svo sterk að erfitt er að vita hvar víðáttan í manninum endar og hvenær víðátta náttúrunnar tekur við. Þessi náttúra birtist í Ijóðum Þóru, oft í hinu smáa á myndrænan og hnitmiðaðan hátt. Það er ekki bara náttúra landsins sem er henni hugleikin því náttúran sem maðurinn myndar og hefur skapað sér er einnig yrkisefni hennar. 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.