Goðasteinn - 01.09.1998, Page 20
Goðasteinn 1998
(Höfundur greinarinnar, Þuríður
Magnúsína Björnsdóttir er frá Syðri-
Hömrum í Asahreppi, fcedd árið 1973.
Hún er íslenskufrœðingur, en stundar
nú M. Paed-nám í íslensku við Háskóla
Islands. Þessi grein er samin upp úr
samnefndri BA-ritgerð sem var skrifuð
undir handleiðslu Asdísar Egilsdóttur,
dósents, vorið 1997.)
Heimildaskrá
Allen, Richard F. 1971. Fire and iron: critical
approaches to Njáls saga. University of
Pittsburgh Press, Pittsburgh.
Ármann Jakobsson. 1994. „Sannyrði sverða“.
Skáldskaparmál 3. Tímarit um íslenskar
bókmenntir fyrri alda. Stafaholt hf.,
Reykjavík.
Barði Guðmundsson. 1958. Höfundur Njálu.
Safn ritgerða. Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík.
Brennu-Njáls saga. 1954. Einar Ólafur
Sveinsson gaf út. íslenzk fornrit, XII. bindi.
Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Böðvar Guðmundsson, Sverrir Tómasson,
Torfi H. Tulinius og Vésteinn Ólason.
1993. íslensk bókmenntasaga II. Mál og
menning, Reykjavík.
Einar Ólafur Sveinsson. 1954. Formáli.
Brennu-Njáls saga. Bls.V-CLXIII.
Einar Ólafur Sveinsson gaf út. íslenzk fornrit,
XII. bindi. Hið íslenzka fornritafélag,
Reykjavík.
Guðrún Nordal, Sverrir Tómasson og Vésteinn
Ólason. 1992. íslensk bókmenntasaga I.
Mál og menning, Reykjavík.
Gunnar Benediktsson. 1961. Sagnameistarinn
Sturla. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins, Reykjavík.
Gunnar Karlsson. 1988. „Siðamat íslendinga-
sögu“. Sturlustefna. Stofnun Árna
Magnússonar, Reykjavík: 204-220.
Hallbcrg, Peter. 1973. „Njála miðaldahelgi-
saga?“ Andvari. Nýr flokkur XV.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins, Reykjavík. 98: 60-69.
Jón Jóhannesson. 1956. íslendinga saga I.
Þjóðveldisöld. Almenna bókafélagið,
Reykjavík.
Lönnroth, Lars. 1976. Njáls saga: a critical
introduction. University of California,
London.
Meulengracht Sprensen, Preben. 1993.
Fortælling og ære: studier i islændinge-
sagaerne. Aarhus Universitetsforlag,
Aarhus.
Miller, William Ian. 1990. Bloodtaking and
peacemaking: feud, law, and society in saga
Iceland. University of Chicago Press,
Chicago.
Sturlunga saga I-II. 1988. Örnólfur Thorsson
ritstýrði. Svart á hvítu, Reykjavík.
-18-