Goðasteinn - 01.09.1998, Page 185
Goðasteinn 1998
rekstur í um hálfan annan áratug en þá
tók einn bóndi í Djúpárhreppi að reka
fé á afréttinn.
Frá árinu 1978 hefur sauðfjáreign
bænda í Ása- og Djúpárhreppi dregist
verulega saman (sjá mynd) og er það í
samræmi við þá þróun sem átt hefur sér
stað á landinu í heild. Sauðfjárbændur í
Ása- og Djúpárhreppi hafa flestir verið
bændur í yfir 20 ár og þó nokkrir í yfir
30 ár. Þetta þýðir að bændurnir eru
farnir að eldast. Þegar bændur eldast
/
Ahrif virkjana á sauðfjárbeit og
smölun
Við gerð miðlunarlóna verða óhjá-
kvæmilega árekstrar við nytjar af beit
ef gróðurlendi fer undir vatn því þá
minnka hagar fyrir sauðfé. Á Holta-
mannaafrétti fór hluti Stóravers undir
vatn við gerð Kvíslaveitu, einnig fór
gróður undir Hrauneyja- og Sultar-
tangalón.
Við gerð Kvíslaveitu, og skurðanna
1922, 1924, 1926, 1928-29, 1933-35, 1937, 1939, 1945a, b, 1950,-52, 1957,
1959, 1962, 1965, 1972, Búnaðarfélag íslands 1968a, b, 1970a, b, 1972a, b,
1974a, b, 1976a, b, 1978a, b, 1980a, b.
fækka þeir oft bústofninum, það ásamt
fækkun sauðfjár af völdum kvóta skýrir
þá fækkun sem orðið hefur á fjölda
sauðfjár frá árinu 1978.
sem veita vatninu úr henni til Þóris-
vatns var hluta afréttarins skipt í
tvennt. Þetta hefur leitt til þess að að-
gengi sauðfjár að nokkrum gróðurvinj-
-183-