Goðasteinn - 01.09.1998, Síða 257

Goðasteinn - 01.09.1998, Síða 257
ANNALAR Goðasteinn 1998 tilraunir á Sámsstöðum. Það er því mikill fengur að því að fá slíkan mann í forystu fyrir félagið. Hann gerir sér strax grein fyrir því, að það er ákaflega erfitt að byggja starfið eingöngu upp á sjálfboða- liðastarfi, bæði vegna þess að hætta er á, að mest öll störf lendi á örfáum mönnum og ekki síður vegna þess, að þekking er ekki til staðar. Það er því farið að ræða um að ráða fastan starfsmann, en fjárhagurinn leyfir það ekki. Málið er því leyst með því að fá fagmenn frá Tumastöðum til að stjórna og leiðbeina við gróðursetningar. Það þurfti framsýni til þess á þessum árum að ætlast til þess að fátækt félag gæti ráðið sér fastan starfsmann. En hefði það tekist hefðu málin litið öðruvísi og betur út í dag. Arið 1957 er svo ákveðið að fá Snorra Sigurðsson skógfræðing til að heirnsækja deildirnar og upplýsa og fræða menn, jafn- framt er Jón J. Jóhannesson, kennari í Skógum fenginn til að athuga árangur af gróðursetningum vorið 1957 og kynna sér hversu mikið er um afföll. Svo er að sjá að vorið 1957 hafi verið gróðursettar uin 5800 plöntur og afföll hafi veið um 5-10%, sem varla getur talist mikið. Sýsluskógar Það er svo á stjórnarfundi í janúar 1957 að hugmyndinni um sýsluskóga er fyrst hreyft af stjórn félagsins, og líklegustu aðilar til að leggja fram eitthvert fjármagn sem um munaði, væru Kaupfélag Rang- æinga, Kaupfélagið Þór, Hellu, og sýslu- sjóður. Það er því ljóst að á þeim tíma höfðu menn trú á kaupfélögunum. A stjórnarfundi 8. febrúar 1959 er greint frá því að 13 þúsund plöntur hafi verið gróðursettar í hreppagirðingar félag- anna 1958. A þessum stjórnarfundi er haldið áfram að ræða um sýsluskógana, sem virðist hafa verið mikið hjartans mál á þessum tíma. Ákveðið var að fá skóg- / Ymis félög fræðing frá Skógræktarfélagi íslands til að skoða nokkra staði í sýslunni, sem til greina gætu komið. Á þessum sama fundi var gengið frá bréfum til kaupfélaganna og sýslusjóðs og þessir aðilar beðnir um fram- lög eins og geta og vilji stæðu til. Ekki kenmr fram í plöggum félagsins hvort ein- hver árangur varð af þessari beiðni. Á aðalfundinum 1959 er enn rætt um sýsluskóga og þar kemur fram að menn kvarta undan landþrengslum og telja að aðeins sé nægilegt svigrúm á Rangár- völlunum. Árið 1959 eru svo gróðursettar 14 þús- und plöntur, aðallega í skógræktargirðing- arnar. Það er líka að koma í ljós að skóg- ræktargirðingarnar eru að verða býsna þungar í viðhaldi og félaginu erfiður baggi að bera. Vorið 1960 varð Skógræktarfélag Islands þrjátíu ára. Af því tilefni bauðst Skógræktarfélag Islands til að lána Skóg- ræktarfélagi Rangæinga 10 þúsund plöntur gegn því að annar aðili leggi fram 5 þúsund plöntur til viðbótar. Á fundi í Múlakoti er svo ákveðið að Fljótshlíðarhreppur leggi fram þessar plöntur og þeim verði plantað í Tungu- skóg. Telja má víst að þessi ráðstöfun hafi orðið Tunguskógi til mikils framdráttar. Á aðalfundi fyrir 1959 kom fram, að mikil athugun hafði farið fram á landi í sýslunni undir sýsluskóg, sem var hugsað sem stórátak í skógrækt þar sem kraftarnir yrðu sameinaðir og árangur yrði sýnilegur, svo um munaði. Þrátt fyrir að fjölmargir staðir væru athugaðir, svo sem Hamragarðar, Hraun- teigur, Skógar, Stórólfshvoll, Ölversholt og fleiri staðir, kom mönnum saman um að hvergi væri nægilegt land til stórfram- kvæmda þar sem skilyrði væru jafnframt æskileg. Þar sem landrými væri nóg vant- aði girðingar og fjarlægðir of miklar, annars staðar var talið að landrými væri af -255-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.