Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Qupperneq 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Qupperneq 13
12 Múlaþing Ég byrjaði ung að hjálpa til við símann. Þegar ég var þrettán ára fóru pabbi og mamma að heiman, þá passaði ég stöðina og fékk að hafa stelpu með mér. Ég komst ekki í ferðalagið með þeim því einhver varð að vera heima og sinna símanum. Á virkum dögum var opið frá klukkan níu til tólf. Svo var aftur opnað klukkan fjögur og verið með opið til sjö, en á sunnudögum var bara opið á milli tíu og ellefu og fjögur og sex. Það var mikið að gera á veturna á meðan skólinn var og það gat líka verið mikið að gera á sumrin. Það var verið að hringja í lækni, í kaupfélagið og þetta og hitt. Þegar að pabbi tekur við stöðinni vorið 1946 voru allir bæir í sveitinni komnir með síma. Ég var stundum send með símskeyti, en það var þá borgað fyrir það sérstaklega. Stundum fór ég ríðandi og fannst það nú ekki verra. Svo þurfti maður að hlaupa á milli húsa á Eiðum til að sækja fólk í síma, t.d. þegar hringt var í nemendur. Það var engin sími í gamla skólanum þar sem strákavistin var nema í íbúð Þórarins skólastjóra. En eftir að mötuneytishúsið var byggt voru stelpurnar þar uppi og þangað kom sími. Annars komu krakkarnir á sím- stöðina þar sem símtölin voru afgreidd í smá skoti sem kallað var box. Það var ekki einu sinni aflokað svo sá sem var við símaafgreiðsluna heyrði allt sem sagt var. Já, það var oft heilmikill erill í kringum þetta, sérstaklega póstinn. Það var mikill blaðapóstur, bögglar og bréf. Krakkarnir skrifuðu mikið af bréfum og til þeirra barst mikill póstur, bæði bréf og bögglar. Þegar ég byrjaði að vinna kostaði viðtalsbilið eina krónu og fimmtíu aura þegar talað var við Egilsstaði, en mig minnir að það færi upp í þrjár krónur á þeim tíma sem ég vann við símann. Þegar símtalið byrjaði var klukka sett í gang og kallað viðtalsbil inn á línuna eftir þrjár mínútur, en menn notuðu símann sparlega í þá daga og töluðu ekki lengi. Það voru tvær línur hjá okkur, önnur á innsveitina en hin á útsveitina. Svo vorum við með eina línu í Egilsstaði og aðra í Hjaltastað og á Borgarfjörð. Þeirri línu stálum við stundum þegar mikið var að gera og það var nú ekki alltaf mikil ánægja með það. Það var líka mikil vinna við að skrifa og senda reikninga. Í þá daga Gamla símstöðin á Egilsstöðum sem tekin var í notkun 1952. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.