Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 34

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 34
33 Vísnakver dregið í dagsljós Úr bréfi til Á.H.: Margt er Seyðisfirði frá fréttalegt um þessar mundir, þar fljúgast nú allir á, engum tekst að skilja þá, stundum tvo og stundum þrjá, sterki Björn þá leggur undir. Margt er Seyðisfirði frá fréttalegt um þessar mundir. Sýslumaður sækir á, sagt er Skafti þykist góður, höggin segir hvergi smá, hrökklast Einar til og frá. Kominn sjötugs aldur á er nú Skafti gerist móður. Sýslumaður sækir á, sagt er Skafti þykist góður. Þúsund krónur þjóðin má þetta borga, ef hún getur, norðan genginn öndrum á, eitthvað þarf hann Benni að fá fyrir allt sitt ferðastjá og frammistöðu sína í vetur. Þúsund krónur þjóðin má þetta borga, ef hún getur. Ekki fer hann Bjarni best, blöðin rífa hann í sundur. Halldór leikur hann hvað verst, hann sem forðum rak til prest. Svo er Jökull svínabest sagður orðinn rithöfundur. Ekki fer hann Bjarni best, blöðin rífa hann í sundur Fleira á Seyðisfirði sker en fréttir þessar læt ég nægja. Síðar skal ég segja þér, sögulegt hvað þar við ber, það er að segja ef það er eitthvað sem þig kynni að hlæja. Fleira á Seyðisfirði sker, en fréttir þessar læt ég nægja. Við fæðingu Bergljótar: Fátt er nú gott að frétta, fréttin er bara þetta. Drottinn gaf okkur dóttur, drengir fást ekki lengur. Lofi stúlkunni að lifa og léði hana sjaldan gráta og gefi henni allt til gæfu, gott þætti mér það, drottinn. Til Sveins Skúlasonar á Bóndadag 1888 Síðasta dropa máske minn mér ber nú að vörum, ótta þó hjá mér engan finn, ég á tvo kúta í förum. Gott brennivín er gott að fá, af gömlum vana þeir fylla á ókeypis Wulff og Örum. Arftóku sælu í æðra stað útvegað hef ég báðum. Brennivín sent hér ofan að er mér að þeirra ráðum. Í Himnaríki ég hef þó von þeir helli á fyrir Pál Ólafsson hressing er þekktust þjóðum. Frá heimsins styrjöld, hættu og neyð til himins vínið lystir. Til Himnaríkis ég hleyp mitt skeið þá hinir vaða í klyftir. Þeir sem Bakkusi falla frá fá ekki Wulff og Örum sjá, það er þó sjónarsviptir. Páll Ólafsson er það stórt nafn í bókmenntasögu 19. aldar að allar heimildir um hann eru nokkurs virði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.