Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 55
54 Múlaþing Fjölskyldan á Geirólfsstöðum Margrét Sigurðardóttir fædd 19. febrúar 1824, látin 26. september 1903. Margrét var móðir Bergþóru Helgadóttur. Bergþóra Helgadóttir fædd 2. mars 1852 á Geirólfstöðum, látin 22. nóvember 1935. Finnur Björnsson, fæddur 20. desember 18511 á Geithellum Álftafirði, látinn 13. apríl 1922. Börn Bergþóru og Finns: Margrét Finnsdóttir fædd 9. júlí 1881. Látin í júní árið 1943.2 Guðrún Helga Finnsdóttir, fædd 6. febrúar 1884, látin 25. mars 1946. Helgi Finnsson fæddur 25. apríl 1887, látinn 6. janúar 1979. Fjölskyldan í Winnipeg Gísli Jónsson fæddur 9. febrúar 1876, látinn 1974. Guðrún Helga Finnsdóttir, fædd 6. febrúar 1884, látin 25. mars 1946. Guðrún og Gísli gengu í hjónband þann 8. nóv- ember 1902. Börn þeirra: Helgi Gíslason (Helgi Johnson) fæddur 3. febr- úar 1902. fæddur á Oddeyri í Eyjafirði. Varð eftir á Geirólfsstöðum og fór út til Winnipeg um c.a. 9 - 10 ára aldur. Prófessor í jarð- fræði við Rugers háskóla í New Brunswick í New Jersey. Faðir hans Gísli lést sama dag (1974) eftir að hann heyrði fréttirnar af and- láti Helga. Hann var giftur Helenu Hunter. Bergþóra Johnson (Bergthora Hugh Robson) fædd 25. maí 1905, látin 29, febrúar 1996. 1 Finnur Björnsson er fæddur 23. desember skv. vefnum www. islendingabok.is en skv. manntali 20. desember. 2 Dánardagur Margrétar Finnsdóttur er ekki skráður á vefnum www.islendingabok.is ekki heldur í www.gardur.is. Samkvæmt óútgefinni munnlegri heimild frá Guðrúnu Helgadóttur frá Geirólfsstað lést hún árið 1943 heima á Geirólfstöðum úr mislingum á sama tíma og verið var að rýja sauðféið, líklega í júní. Samkvæmt sömu heimild lést Gísli sama dag og Helgi sonur hans. Starfaði sem kennari í grunnskóla. Gift Mr. Robson í Montreal. Gyða Johnson (Gyda Hurst) fædd í Winnipeg 4. ágúst 1909, látin 7. ágúst 2002 í Toranto. Gift Mr. Hurst í Winnipeg. Ragna Johnson (Ragna St. John) fædd árið 1912. Ekki er auðvelt að finna heimildir um fæðingar- og dánardag. Bergþóra ræðir um hana níu og hálfs mánaða í bréfi árið 1913. Helgi Gíslason skrifar ömmu sinni bréf árið 1918 og segir að Ragna systir sín sé að byrja í skóla 6 ára. Þannig að í bréfasafninu má sjá að hún er fædd árið 1912. Hún var gift St. John í Winnipeg. Unnur Johnson. Fædd 25. febrúar 1915. Látin 8. nóvember 1918.3 Manntöl – Geirólfsstaðir í Skriðdal 1850 Helgi Hallgrímsson, bóndi, 25 ára, giftur. Margrét Sigurðardóttir, kona hans, 27 ára, gift. Einar Helgason, sonur þeirra, 2 ára. Gísli Arngrímsson, vinnumaður, 29 ára, ógiftur. Dagbjartur Sveinsson, vinnumaður, 20 ára, ógiftur. Kristján Steingrímsson, vinnumaður, 44 ára, ógiftur. Ásdís Sigfúsdóttir, vinnukona, 49 ára, ekkja. Stefán Guðmundsson, tökubarn, 8 ára. Guðfinna Árnadóttir, vinnukona, 47 ára, ógift. 1860 Helgi Hallgrímsson, bóndi, 36 ára, giftur. Margrét Sigurðardóttir, kona hans, 37 ára, gift. Einar Helgason, barn þeirra, 12 ára. Bergþóra Helgadóttir, barn þeirra, 8 ára. Ólöf Helgadóttir, barn þeirra, 6 ára. 3 Heimildir: www.abebooks.com, andersononline.net, finda- grave.com, Fjallkonan, 10. nóvember 1903, www.gardur.is, www.islendingabok.is, passages.winnipegfreepress.com, Haugaeldar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.