Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 104
103 Um sannfræði Hrafnkelssögu Finnur Jónsson fullyrti að sagan og Land- náma væru óháðar hvor annarri og byggði það á svipuðum rökum og hér hefur verið haldið fram. Aftur á móti telur Sigurður líklegt að höf- undur sögunnar hafi þekkt Landnámu. Byggir hann það á þrennu: 1. Nafn Þormóðs Þjóstarsonar sé fengið að láni þaðan, enda sé hans hvergi getið annars staðar en í Hrafnkelssögu. 2. Líkingar í frásögn Landnámu og Hrafn- kelssögu. 3. Ættartala Haralds hárfagra í upphafi sögunnar. Hér skal ekki farið nákvæmlega út í að ræða þessi atriði, enda skiptir það raunar litlu máli sé gengið út frá því að eitthvað sé hæft í sögunni sjálfri. Benda má þó á eftirfarandi: 1. Nafn Þormóðs gat verið þekkt án hlut- deildar Landnámu, enda getur hún ekki um bústað hans, sem sagan gerir. Þetta sannar því ekkert. 2. Ekki þarf að koma á óvart þótt líking sé í frásögninni, ef báðir hafa stuðst við arfsagnir og er þetta áður rætt. 3. Ættartölu Haralds gat höfundur sögunnar hafa þekkt óháð Landnámu þar sem vitað er að slíkar ættartölur voru oft varðveittar sérstakar í ritum annars efnis. Hún getur líka verið síðari tíma viðbót skrásetjara handrits. Niðurstaðan er því að engin sér- stök líkindi eru fyrir því að höfundur hafi þekkt Landnámu. Um Eyvindarörnefnin segir Sigurður að þau séu vafalaust uppspuni og muni Eyvindur aldrei hafa verið til, fremur en aðrar persónur sögunnar að Hrafnkeli undanskildum. Á bls. 24 hefur slæðst inn meinleg villa, en þar segir: ,,Eyvindarfjöll eru nokkru innar en vegurinn úr Fljótsdal að Aðalbóli“. Þetta er rangt, þar sem Aðalbólsvegur liggur allangt fyrir innan bæði Eyvindarfjöllin og gefur þetta til kynna að höfundur sé mjög ókunnugur þar eystra. Hins vegar koma þessi Eyvindarörnefni algjörlega heim og saman við söguna. Eins og áður er Séð frá Eyvindarfjöllum til Snæfells. Ljósmyndari og eigandi myndar: Skarphéðinn G. Þórisson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.