Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 46
45 Þ Hrakingssaga Stuðlabræðra Það var kl. 7 að morgni, eftir fljóta- klukku, á miðþorra, árið 1907 að bræður tveir lögðu af stað að heiman og fóru Gagnheiði. En sú heiði liggur bak við bœði Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð, svo maður kemur í Breiðdal, þegar rétt er farið, og lagt er á hana úr Reyðarfiirði. En þaðan voru þessir bræður, Bóassynir frá Stuðlum og Sigurbjargar. Hét Valdór sá eldri og var 22 ára er þetta gerðst en Jónas hinn yngri og var 13 eða 14 vetra. Var nú haldið í myrkri upp að Hjálmardal, en ekki var komið langt áður það fór að þykna í lofti, og þegar komið var upp úr dalnum, var farið að snjóa, en blíðalogn var sem áður. Þegar þeir bræður voru komnir upp á miðja Aurana, en þeir eru fyrir neðan Gagnheiðarskarðið, var komið þreifamdi snjóveður. Voru þeir þá að hugsa um hvort betra mundi að snúa aftur, eða halda áfram. Var klukkan þá langt gengin tíu. Sá sem ekki þekkir til, gerir sér venju- lega litla hugmynd um hvernig það er að vera staddur í snjóveðri uppi á reginfjöllum, og þá ekki heldur hvermig ástatt var fyrir Valdóri þarna, með þrjá fjórðunga á bakinu og óvanan ungling, sem þó reyndar var hinn kjarkbezti. Halda áfram eða snúa við Eftir litla umhugsun kaus Valdór heldur að halda áfram, sumpart af því að hann taldi þá verr stadda að snúa við, sökum hörku og launhálku á leiðinni til baka, sem erfitt var að varast vegna snjóarins, og sumpart kaus hann heldur að halda áfram, af því hugurinn bar suður yfir heiðina, því förinni var heitið til unnustunnar, sem var í Breiðdal. Þrátt fyrir snjókomuna gekk að heita má slindurlaust að finna Gagnheiðarskarðið, en svo hagar til, þegar komið er yfir það, að farið er yfir stóra hvylft, og var þar, bæði við gamla og nýja ófærð að stríða, alt af í mjóalegg, en stundum upp fyrir hné, í gömlum brota. Voru þeir bræður hálfa aðra stund að komast yfir hvylftina og upp á hjallann hinumegin. En þegar þamgað var komið settust þeir niður og átu nokkuð af nesti sínu: eina köku hver af smurðu flatbrauði með kjöti á og drukku þeir með því kalt kaffi, er þeir höfðu með sér, en hitaflöskurnar þekktust ekki þá. Suður af heiðinni eru tvö skörð og má fara hvort þeirra, sem vera skal. Meðan þeir voru að borða, hafði Valdór orð á því, að ef fannkomunni héldi þannig áfram, mundu þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.