Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 151

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 151
150 Múlaþing ísótóparannsóknum að dæma, hafa verið uppi um miðja tíundu öld. Sjötta niðurstaðan er sú að þó að perlu- fjöldi sé mikill, sem gefur hugleiðingum um völvu/seiðmann byr undir báða vængi verður ekki hægt að fullyrða um að það hafi verið hlutverk „fjallkonunnar“, né fullyrða að öðru leyti um félagslegt hlutverk hennar. Þessi síð-fræðilega rannsókn hefur bætt og aukið umtalsvert við þekkinguna um „fjall- konuna“ sem fannst við björgunaruppgröft 2004. Þá hafa frumgögn og gripir verið endur- túlkuð og safnað hér á einn stað. Taka verður mið af því að unnið var með rannsóknargögn úr björgunaruppgreftri sem unninn var við erfiðar aðstæður á fjöllum, á svæði þar sem er snjór mestallt árið og snjóa leysir oft ekki fyrr en í byrjun ágúst (Unnar Sveinlaugsson, munnleg heimild, 2018). Því er raun með ólíkindum að brjóstnælan og þríblaðanælan hafi fundist af tveimur göngumönnum þann 20. júlí 2004. Um höfundinn: Rannveig Þórhallsdóttir lauk nýlega mastersprófi í fornleifafræði frá Háskóla Íslands og stundar nú doktorsnám í fornleifafræði undir leiðsögn Dr. Steinunnar Kristjánsdóttur. Rannveig starfar sem kennari við Menntaskólann á Egilsstöðum og við fornleifarannsóknir hjá Antikva og eigin fyrirtæki, Sagnabrunni. Hún er einn af stofnendum rannsóknarset- ursins Skálaness í Seyðisfirði þar sem lögð er áhersla á alþjóðlegt háskólasamstarf sem og vettvangs- og þverfaglegar rannsóknir. Hún starfaði árin 2001–2005 sem safnstjóri Minjasafns Austurlands á Egilsstöðum og um tíma sem verktaki og fastráðinn þýðandi hjá Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins. Rannveig hefur setið í stjórnum Félags íslenskra safna og safnmanna, Skriðuklausturrannsókna og ritstjórnum Múlaþings og Glettings – tímarits um austfirsk málefni. Þessi grein er byggð á MA ritgerð hennar: „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum sem fjallar um björgunarrannsókn á mannvistarleifum og gripum frá 10. öld, sem fund- ust í 700 m.y.s. á heiði á Austurlandi árið 2004. Rannveig flutti eftir útskrift fyrirlestur byggðan á MA rannsókninni í þremur háskólum í Bandaríkjunum; Vassar í Poughkeepsie, Earlham College í Richmond og Southern Connecticut State University í Connecticut. Einnig hefur hún flutt fyrirlestur um rannsóknina í hátíðarsal Þjóðminjasafns Íslands, Herðubreið á Seyðisfirði og Minjasafni Austurlands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.