Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Síða 55
54
Múlaþing
Fjölskyldan á Geirólfsstöðum
Margrét Sigurðardóttir fædd 19. febrúar 1824,
látin 26. september 1903. Margrét var móðir
Bergþóru Helgadóttur.
Bergþóra Helgadóttir fædd 2. mars 1852 á
Geirólfstöðum, látin 22. nóvember 1935.
Finnur Björnsson, fæddur 20. desember 18511
á Geithellum Álftafirði, látinn 13. apríl 1922.
Börn Bergþóru og Finns:
Margrét Finnsdóttir fædd 9. júlí 1881. Látin
í júní árið 1943.2
Guðrún Helga Finnsdóttir, fædd 6. febrúar
1884, látin 25. mars 1946.
Helgi Finnsson fæddur 25. apríl 1887, látinn
6. janúar 1979.
Fjölskyldan í Winnipeg
Gísli Jónsson fæddur 9. febrúar 1876, látinn
1974.
Guðrún Helga Finnsdóttir, fædd 6. febrúar
1884, látin 25. mars 1946.
Guðrún og Gísli gengu í hjónband þann 8. nóv-
ember 1902.
Börn þeirra:
Helgi Gíslason (Helgi Johnson) fæddur 3. febr-
úar 1902. fæddur á Oddeyri í Eyjafirði. Varð
eftir á Geirólfsstöðum og fór út til Winnipeg
um c.a. 9 - 10 ára aldur. Prófessor í jarð-
fræði við Rugers háskóla í New Brunswick
í New Jersey. Faðir hans Gísli lést sama dag
(1974) eftir að hann heyrði fréttirnar af and-
láti Helga. Hann var giftur Helenu Hunter.
Bergþóra Johnson (Bergthora Hugh Robson)
fædd 25. maí 1905, látin 29, febrúar 1996.
1 Finnur Björnsson er fæddur 23. desember skv. vefnum www.
islendingabok.is en skv. manntali 20. desember.
2 Dánardagur Margrétar Finnsdóttur er ekki skráður á vefnum
www.islendingabok.is ekki heldur í www.gardur.is. Samkvæmt
óútgefinni munnlegri heimild frá Guðrúnu Helgadóttur frá
Geirólfsstað lést hún árið 1943 heima á Geirólfstöðum úr
mislingum á sama tíma og verið var að rýja sauðféið, líklega
í júní. Samkvæmt sömu heimild lést Gísli sama dag og Helgi
sonur hans.
Starfaði sem kennari í grunnskóla. Gift
Mr. Robson í Montreal.
Gyða Johnson (Gyda Hurst) fædd í Winnipeg
4. ágúst 1909, látin 7. ágúst 2002 í Toranto.
Gift Mr. Hurst í Winnipeg.
Ragna Johnson (Ragna St. John) fædd árið
1912. Ekki er auðvelt að finna heimildir um
fæðingar- og dánardag. Bergþóra ræðir um
hana níu og hálfs mánaða í bréfi árið 1913.
Helgi Gíslason skrifar ömmu sinni bréf árið
1918 og segir að Ragna systir sín sé að byrja
í skóla 6 ára. Þannig að í bréfasafninu má
sjá að hún er fædd árið 1912. Hún var gift
St. John í Winnipeg.
Unnur Johnson. Fædd 25. febrúar 1915. Látin
8. nóvember 1918.3
Manntöl – Geirólfsstaðir í Skriðdal
1850
Helgi Hallgrímsson, bóndi, 25 ára, giftur.
Margrét Sigurðardóttir, kona hans, 27 ára, gift.
Einar Helgason, sonur þeirra, 2 ára.
Gísli Arngrímsson, vinnumaður, 29 ára, ógiftur.
Dagbjartur Sveinsson, vinnumaður, 20 ára,
ógiftur.
Kristján Steingrímsson, vinnumaður, 44 ára,
ógiftur.
Ásdís Sigfúsdóttir, vinnukona, 49 ára, ekkja.
Stefán Guðmundsson, tökubarn, 8 ára.
Guðfinna Árnadóttir, vinnukona, 47 ára, ógift.
1860
Helgi Hallgrímsson, bóndi, 36 ára, giftur.
Margrét Sigurðardóttir, kona hans, 37 ára, gift.
Einar Helgason, barn þeirra, 12 ára.
Bergþóra Helgadóttir, barn þeirra, 8 ára.
Ólöf Helgadóttir, barn þeirra, 6 ára.
3 Heimildir: www.abebooks.com, andersononline.net, finda-
grave.com, Fjallkonan, 10. nóvember 1903, www.gardur.is,
www.islendingabok.is, passages.winnipegfreepress.com,
Haugaeldar.