Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Side 14

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Side 14
13 Veröld sem var - Glefsur úr sögu símans á Fljótsdalshéraði var allt handskrifað og þegar komu heilla- skeyti vandaði maður sig sérstaklega við að skrifa. Svona gekk þetta frá degi til dags og ætli það hafi ekki verið mesta byltingin þegar rafmagnshringingin kom. Kortið frá 1926 sýnir að sama ár var lögð lína í Vallanes og upp í Hallormsstað. Þaðan var lögð lína yfir Hallormsstaðaháls að Geirólfsstöðum og önnur upp í Fljótsdal að læknissetrinu Brekku. Á Hallormsstað var símstöðvarstjóri frá byrjun Guttormur Pálsson en frá 1953 sá tengdadóttir hans Arnþrúður Gunnlaugsdóttir um afgreiðslu. Hún tók við starfi símstöðvarstjóra 1958 og annaðist það til 1973 að Heiðrún Valdimarsdóttir tók við. Í Vallahreppi voru símstöðvar fyrst í Vallanesi og að Hallormsstað. Var stöðin í Vallanesi flutt að Strönd árið 1954. Sveitin skiptist í Austur-Velli, og Norður-Velli um Grímsá og var símstöðin fyrir Austur-Velli á Egilsstöðum en símnotendum á Norður- Völlum var þjónað frá Strönd. Þetta þýddi að íbúar sveitarinnar þurftu að fara í gegnum sím- stöð og greiða fyrir símtöl við næstu nágranna. Símstöðvarstjóri á Strönd var Dagrún Jóns- dóttir. Stöðin var aflögð 1967 þegar notendur hennar tengdust Egilsstöðum. Í Fljótsdal var fyrst símstöð á læknissetr- inu á Brekku en var flutt í Bessastaði 1939. Þar var hún til til ársins 1967 en þá var hún flutt að Eyrarlandi og var þar þangað til hún var aflögð 1967. Símstöðvarstjóri á Eyrarlandi var Hjördís Sveinsdóttir. Á Geirólfsstöðum var símstöð óslitið frá 1926 þar til síminn varð sjálfvirkur árið 1984. Frá 1949 var stöðin í umsjá hjónanna Guð- mundar Sveinssonar og Pálínu Stefánsdóttur og síðar sonar þeirra Guðgeirs og konu hans. Þegar Guðmundur og Pálína fluttu í Geirólfs- staði var elsta barn þeirra Jónína, þá 12 ára að aldri, send á undan til að læra að afgreiða símtöl og fékk um leið tilsögn í að skrifa símareikninga og ganga frá mánaðaruppgjöri. Um árabil var símstöðin á Fossvöllum sú eina í Jökulsárhlíð og á Jökuldal. Var Fyrstu árin annaði ein stúlka afgreiðslunni á nýju símstöðinni í þorpinu. Svandís Skúladóttir, síðar símstöðvarstjóri á Litla-Bakka, við störf árið 1957. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.