Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Síða 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Síða 18
17 Veröld sem var - Glefsur úr sögu símans á Fljótsdalshéraði Nýja símstöðin á Egilsstöðum, tekin í notkun 1970. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. að halda fyrir sig því sem þær yrðu vísari í vinnunni. Oft var brosað í vinnunni. Ég minnist þess að orðheppin símastúlka var einhverju sinni að afgreiða símtal við Heildverslun Eggerts Kristjánssonar og vildi viðskiptavinurinn tala við Eggert. Ekki gekk það eftir þar sem téður Eggert reyndist vera látinn fyrir nokkrum árum. Man ég að símastúlkan sagði stutt í spuna við þann sem símtalið pantaði: „Það er ekki á mínu valdi að afgreiða þetta, en þú gætir reynt að tala við hann Hafstein miðil.“ Við símastúlkur bárum þann kross að þurfa aftur og aftur að svara mönnum sem voru í glasi eins og sagt er. Gat þetta verið þreytandi og valdið töfum þar sem menn áttu það til að liggja í því svo dögum skipti. Kallaði einn af þessum kunningjum okkar það annan eða þriðja í afmæli. Oft áttu þessir viðskiptavinir sínar uppáhalds símstúlkur sem þeir heimtuðu að fá að tala við. Símnotendur af þessum toga höfðu afleitt eða ekkert tímaskyn og hringdu, eftir að næturvaktirnar komu til, oft að næturlagi og vildu þá ýmist spjalla eða jafnvel panta símtöl. Einhverju sinni hringdi maður, vel við skál, klukkan þrjú um nótt og heimtaði að ég næði fyrir hann í þáverandi forsætisráðherra, sagðist þurfa að skamma mannfjandann. Þá var síminn nýlega orðinn sjálfvirkur svo ég sagði við hann; „Nú hringir þú sjálfur,“ um leið og ég fletti upp símaskránni af handa- hófi og gaf honum upp númerið hjá skrifstofu Eimskipafélagsins sem ég taldi mannlausa á þessum tíma sólarhrings. Eftir örstutta stund hringdi maðurinn aftur stórhneykslaður og sagði sínar farir ekki sléttar. Sagði hann að heima hjá ráðherra væri örugglega brjálað partý því einhver fyllibytta hefði svarað í símann og röflað fram og aftur um skipa- komur. Á eftir hringdi ég í númerið og heyrði þá í fyrsta skipti í símsvara sem þá var nýjung í símaþjónustu. Árið 1970 var opnuð sjálfvirk símstöð á Egilsstöðum. Í framhaldi af því urðu aðrar símstöðvar í fjórðungnum sjálfvirkar og nokkru seinna sveitasíminn. Samfara því að sjálfvirka stöðin var opnuð voru teknar upp næturvaktir og vann hver símastúlka tvær nætur í viku. Næturvaktirnar voru oftast rólegar, þó voru fastir liðir, t.d. afgreiddum við veðurathugunastöðina á Eyvindará þrisvar á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.