Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Side 20

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Side 20
19 Veröld sem var - Glefsur úr sögu símans á Fljótsdalshéraði þar sem lítið var um kennileiti, í vályndum veðrum. Jók það öryggi ferðalanga og bjargaði á stundum mannslífum. Þá minnist ég þess að hafa leikið mér sem barn að því að hlaupa á milli símastauranna í túninu heima. Hlustaði þá á söng þeirra sem var breytilegur eftir veðri og vindum. Kannski varð þessi leikur til fyrir áhrif frá ljóði Tómasar Guðmundssonar sem kvað í vorblíðunni um símastaurana sem sungu og urðu grænir aftur. Ekki hefur það orðið að áhrínisorðum og líklega sakna fáir þessara veðruðu risa úr umhverfinu. Þó er það svo að þessi myndarlegu tré sem hófu vaxtarskeið sitt fyrir árhundruðum í erlendum skógum standa enn fyrir sínu og nýtast, t.d. sem undirstöður fyrir sólpalla og sumarhús. Línurnar eru löngu komnar í jörð og því fátt í umhverfinu sem minnir á ævintýrið mikla sem hófst með lagningu símans vorið 1906. Lokaorð Á 100 ára afmæli símans árið 2006 bauðst mér að gera tvo útvarpsþætti um komu símans. Síðan hef ég átt í fórum mínum ýmsan fróðleik frá þeim tíma. Ekkert var þó í þeim gögnum um símstöðvar á Héraði og þeirra lítið getið í þeim bókum sem gefnar hafa verið út um sögu símans. Eftir svolítið grúsk komst ég þó að því að upplýsingar um staðsetningar sím- stöðva á Héraði er að finna í sveitarlýsingum í ritröðinni Sveitir og jarðir í Múlaþingi og er það ekki í fyrsta sinn sem „Búkolla“ bjargar málunum. Með þær upplýsingar í höndunum hófst ég handa við gerð þessa pistils og komst fljótt að því að margt frá fyrstu árum símans var horfið eða að hverfa í glatkistuna. Mér er ljóst að skrif þessi eru um margt ófullkomin, sérstaklega hvað varðar þann fjölda fólks sem kom að símavörslu og er ekki getið hér. Er það að hluta til vegna þess að heimildir skorti eða það að ég hafði í upphafi ætlað mér að láta fylgja tal yfir alla þá sem að símaafgreiðslu komu. Það reyndist vera meiri vinna en ég ætlaði og bíður betri tíma. Heimildir Austri 32. tbl., 1906. Ármann Halldórsson (ritstj.), 1974. Sveitir og jarðir í Múlaþingi I. bindi, B.S.A. Ármann Halldórsson (ritstj.), 1975. Sveitir og jarðir í Múlaþingi II. bindi. B.S.A. Ásthildur G. Steinsen, 1996. Stelpurnar á stöðinni, íslenskar talsímakonur 1906–1991 1. bindi. Alfa Gamma, Rvík. Ásthildur G. Steinsen, 1996. Stelpurnar á stöðinni, íslenskar talsímakonur 1906–1991 2. bindi. Alfa Gamma, Rvík. Björn Vigfússon (ritstj.), 1997. Egilsstaðabók; Frá býli til bæjar. Egilsstaðabær. Gils Guðmundsson (ritstj.), 1950. Öldin okkar 1901–1930. Rvík. Heimir Þorleifsson, 1986. Söguþræðir símans: þróunarsaga íslenskra símamála, gefin út í tilefni af 80 ára afmæli landssíma á Íslandi. Póst- og símamálastofnun, Rvík. Helga Guðrún Johnson og Sigurveig Jónsdóttir, 2006. Saga Símans í 100 ár, Síminn, Rvík. Munnlegar heimildir Ásta Jónsdóttir, Erla Jónasdóttir, Guðmundur Þor- leifsson, Gunnþórunn Hvönn Einarsdóttir, Hjördís Sveinsdóttir, Jónína Guðmundsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.