Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Síða 56
55
Saga Guðrúnar Helgu Finnsdóttur frá Geirólfsstöðum í Skriðdal
Hallgrímur Helgason, barn þeirra, 5 ára.
Gunnar Helgason, barn þeirra 1 árs.
Gísli Arngrímsson, vinnumaður, 40 ára, ógiftur.
Sigurður Bjarnason, vinnumaður, 56 ára, giftur.
Ingveldur Bjarnadóttir, konan hans, vinnukona,
59 ára, gift.
Þorbjörg Sigurðardóttir, vinnukona, 23 ára, ógift.
Ragnheiður Halldórsdóttir, vinnukona, 30 ára,
ógift.
Björn Björnsson, vinnumaður, 39 ára, giftur.
Eiríkur Björnsson, vinnumaður, sonur hans,
10 ára.
Guðrún Sigvaldadóttir, fósturdóttir hjónanna,
14 ára.
1880
Finnur Björnsson, bóndi, 28 ára, giftur.
Bergþóra Helgadóttir, kona hans, 28 ára, gift.
Margrét Sigurðardóttir, móðir Bergþóru, 57
ára, gift.
Hallgrímur Helgason, sonur hennar, 25 ára,
ógiftur.
Guðrún Helga Helgadóttir, dóttir hennar, 19
ára, ógift.
Gísli Sigurður Helgason, sonur hennar, 18 ára
ógiftur.
Jón Jónsson, vinnumaður, 22 ára, ógiftur.
Katrín Jónsdóttir, vinnukona, 21 árs, ógift.
Málfríður Gissurardóttir, vinnukona, 24 ára,
ógift.
Þuríður Jónsdóttir, vinnukona, 18 ára, ógift.
Þórður Stefánsson, vinnumaður, 18 ára, ógiftur.
1901
Finnur Björnsson, húsbóndi 49 ára, giftur.
Bergþóra Helgadóttir, eiginkona hans, 49 ára,
gift.
Margrét Finnsdóttir, dóttir þeirra, 19 ára, ógift.
Helgi Finnsson, sonur þeirra, 14 ára, ógiftur.
Guðrún Helga Finnsdóttir, dóttir þeirra, ógift
17 ára.
Guðrún M. Hallgrímsdóttir, 16 ára, bróður-
dóttir hennar.
Margrét Sigurðardóttir, móðir Bergþóru, ekkja,
78 ára.
Stein Steinsson, hjú, 57 ára, ógiftur.
Sigurveig Vigfúsdóttir, hjú, 40 ára, ógift.
Sigbjörn Árnabjörnsson, 7 ára.
1910
(aldur ekki skráður á þessum tíma, eingöngu
fæðingarár/dagur).
Finnur Björnsson, húsbóndi, giftur, 20/12 1852.
Bergþóra Helgadóttir, kona hans, gift. 2/3 1852.
Margrét Finnsdóttir, dóttir þeirra, ógift. 9/7 1881.
Helgi Finnsson, sonur þeirra, ógiftur, 25/4 1887.
Helgi Gíslason, sonur Guðrúnar, fæddur 3/2
1902.
Guðrún Soffía Helgadóttir, aðkomandi, fædd
1889.
Sigurveig Vigfúsdóttir, hjú þeirra, ógift, 6/9
1884.
Sigbjörn Árnabjörnsson, hjú þeirra, ógiftur.
1920
(aldur ekki skráð á þessum tíma, eingöngu
fæðingarár/dagur, ekki endurtekið í þessari
samantekt).
Finnur Björnsson, húsbóndi, giftur.
Bergþóra Helgadóttir, húsmóðir, gift.
Margrét Finnsdóttir, dóttir þeirra, ógift.
Helgi Finnsson, sonur þeirra, ógiftur.
Sigurveig Vigfúsdóttir, vinnukona.
Sigbjörn Árnabjörnsson, vinnumaður, 7/9 1894.
Björg Jónsdóttir, ljósmóðir, 9/5 1875.
Ingibjörg Stefánsdóttir, barn, 24. mars 1916.
Heimild: Manntalsvefur Þjóðskjalasafns
Íslands, www.manntal.is