Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Qupperneq 71

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Qupperneq 71
70 Múlaþing blaðið fyrstu 5 árin eða þangað til hann seldi prentáhöldin. Þessi prentvél var stigin með fætinum og var mjög erfitt að standa við hana frá morgni til kvölds. Það gerði Gísli hins vegar. Eftir að hann seldi prentsmiðjuna þá var hann hálft í hvoru að hugsa um að flytja heim. Hann setti á fót í staðinn litla prentsmiðju fyrir „Great West Life Assurance Company“ og veitti þeirri prentsmiðju forstöðu til sjö- tugs. Prentsmiðjan var lögð niður eftir það. Hann gaf út ýmislegt annað, m.a. sögur, kvæðabækur, fræðibækur og bækur eigin- konu sinnar. Gísli var ritstjóri Tímarits hins íslenzka þjóðræknifélags árið 1940 eftir að vinur hans Rögnvaldur Pétursson féll frá. Eftir að Guðrún féll frá gaf hann út á eigin kostnað fyrirlestra hennar ásamt minningargreinum og kvæðum um hana látna og nefndi hann bókina Ferðalok (Stefán Einarsson, 1962). Guðrún Helga og Gísli bjuggu lengst af í Banningstræti 906 (Gerður Jónasdóttir, 1950). Heimilið var vinsælt ekki síst vegna sönglistar fjölskyldunnar með heimilisföðurinn í broddi. Hann stjórnaði söngflokk um skeið í Kirkju íslenskra Únítara í Winnipeg (Stefán Einars- son, 1962). Þau eignuðust fimm börn sem öll komust til fullorðinsára, nema yngsta dóttirin sem dó ung. Hin tóku próf frá háskóla Man- itoba fylkis. Helgi sonur þeirra var prófessor í jarðfræði. Bergþóra var kennari í grunnskóla í Winnipeg áður en hún giftist Hugh L. Robson lögfræðingi. Þau bjuggu í Montreal í Quebec. Gyða giftist Wm. D. Hurst sem starfaði sem yfirverkfræðingur Winnipegborgar. Ragna yngsta dóttirin giftist lyfjafræðingnum Jack St. John sem sat í stjórnarráði Winnipegborgar (Stefán Einarsson, 1950). Gerður Jónsdóttir (1950) lýsir dætrunum með eftirfarandi hætti í bókinni Ferðalok eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur: „Mér er minnisstætt, er ég sá þessi svip- miklu hvíthærðu hjón í fyrsta sinn og þrjár dætur þeirra á íslenskri samkomu í Winnipeg. Maður hlaut að taka eftir þessari fjölskyldu. Dæturnar voru með glæsilegustu stúlkna sem ég hef séð, frjáls- mannslegar og skemmtilegar. Íslendingur að heima hafði sagt um þær. Ef systurnar fara heim til Íslands koma þær aldrei aftur.“ Börnin höfðu einnig mikla hæfileika á tónlist- arsviðinu. Helgi og Bergþóra voru píanóistar, Gyða fiðluleikari og Ragna söngkona (Stefán Einarsson, 1962). Séra Jakob Jónsson (1950) lýsir heimilinu á skemmtilegan hátt í bókinni Ferðalok: „Eins og eðlilegt er, skiftir mjög í tvö horn um það, hve þjóðlegur blær er yfir heimilinum vestan hafs. Sum heimili eru svo íslensk, að það er eins og þau hafi alltaf verið í námunda við íslenska jörð. Heimsmenningin kemst þar ekki inn fyrir dyr, fremur en draugur í gegnum kross- aða hurð. Önnur eru svo óíslensk, að það er engu líkara að íslensk hugsun hafi þar gufað upp á heitum sumardegi eða hel- frosið... um miðjan vetur. En loks er til þriðji flokkurinn, þar sem svo fagurlega eru ofnir þættir íslenskrar og erlendrar menningar, að fullt samræmi er milli Íslendingsins og heimsborgarans. Þannig var heimili Guðrúnar og Gísla.“ Einnig kom fram hjá Jakob að heimilið sjálft hafi verið besti skólinn fyrir börnin sökum þess menningarbrags sem þar ríkti. Þar var lögð stund á skáldskap, sönglist, bóklestur og verkleg störf, líkt og á góðum sveitarheim- ilum til forna. Bókasafn heimilins var einnig vandað: „Í fyrsta lagi var ekki lesið af handahófi. Hér var um að ræða vísvitandi sjálfsnám, í sama anda og baðstofa Íslendinga um aldaraðir, þar sem lestrarefnið var umræðu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.