Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Blaðsíða 76
75
Saga Guðrúnar Helgu Finnsdóttur frá Geirólfsstöðum í Skriðdal
Yfirlit yfir bréfasafnið í tímaröð
1. Guðlaug Guttormsdóttir (18. febrúar 1840).
Reykjavík. Viðtakandi: Margrét Sigurðardóttir,
Geirólfsstaðir í Skriðdal, Suður Múlasýsla.
2. Ólafur Runólfsson (9. júlí 1898). Reykjavík.
Viðtakandi: Margrét Sigurðardóttir, Geirólfs-
staðir.
3. Jónína Hildur Benediktsdóttir (9. desember
1900). Egilsstaðir. Viðtakandi: Margrét Finns-
dóttir, Geirólfsstaðir.
4. Margrét Pétursdóttir (1. desember 1902).
Egilsstaðir. Viðtakandi er óskráður. Bergþóra
Helgadóttir eða Margrét Sigurðardóttir.
5. Guðrún Helga Finnsdóttir (16. desember 1902).
Oddeyri Akureyri. Viðtakandi: Margrét Sig-
urðardóttir, Geirólfsstaðir.
6. Guðrún H. Finnsdóttir (ódags., lok ársins
1904). Winnipeg, Manitoba, Kanada. Viðtak-
andi: Bergþóra Helgadóttir og Finnur Björns-
son, Geirólfsstaðir.
7. Guðrún H. Finnsdóttir (4. apríl 1905).
Winnipeg. Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir
og Finnur Björnsson, Geirólfsstaðir.
8. Guðrún H. Finnsdóttir (14. apríl 1905).
Winnipeg. Viðtakandi: Margrét Finnsdóttir,
Geirólfsstaðir.
9. Guðrún H. Finnsdóttir (20. ágúst 1905).
Winnipeg. Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir,
Geirólfsstaðir.
10. Guðríður Jónsdóttir (6. febrúar 1906). Höfða-
brekka, Mýrdal. Viðtakandi: Bergþóra Helga-
dóttir, Geirólfsstaðir.
11. Guðríður Jónsdóttir (1. október 1906). Höfða-
brekka, Mýrdal. Viðtakandi: Bergþóra Helga-
dóttir, Geirólfsstaðir.
12. Guðrún H. Finnsdóttir (ódags., 1906).
Winnipeg. Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir,
Geirólfsstaðir.
13. Margrét Finnsdóttir (5. janúar 1907). Bakki.
Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir, Geirólfs-
staðir.
14. Guðrún H. Finnsdóttir (4. ágúst 1907).
Winnipeg. Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir,
Geirólfsstaðir.
15. Ágústa (13. september 1907). Aðalstræti,
Reykjavík. Póstkort. Viðtakandi: Bergþóra
Helgadóttir, Geirólfsstaðir.
16. Guðrún H. Finnsdóttir (7. desember 1907).
Jólakort. Viðtakandi: Helgi Finnsson. Geir-
ólfstaðir.
17. Ragnheiður Einarsdóttir (12. desember 1907).
Viðtakandi: Margrét Finnsdóttir, Geirólfsstaðir.
18. Guðrún H. Finnsdóttir (ódagsett, líklega skrifað
1907 – 1909). Winnipeg. Viðtakandi: Margrét
Finnsdóttir, Geirólfsstaðir.
19. Guðríður Jónsdóttir (2. janúar 1909). Stór-
ólfshvoll, Rangárþing. Viðtakandi: Bergþóra
Helgadóttir, Geirólfsstaðir.
20. Guðrún H. Finnsdóttir (ódagsett, líklega skrifað
1912 – 1913). Winnipeg. Viðtakandi: Bergþóra
Helgadóttir, Geirólfsstaðir.
21. Guðrún H. Finnsdóttir (2. desember 1913).
Winnipeg. Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir,
Geirólfsstaðir.
22. Helgi Gíslason (15. janúar 1914). Winnipeg.
Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir, Geirólfs-
staðir.
23. Guðrún H. Finnsdóttir (1914). Gyða Johnson
4 og ½ árs. Ljósmynd, ekki ljóst í hvaða bréfi
myndin var og því skráð sér.
24. Guðrún H. Finnsdóttir (ódagsett, nóvember
eða desember 1917). Winnipeg. Viðtakandi:
Bergþóra Helgadóttir, Geirólfsstaðir.
25. Helgi Gíslason (14. október 1918). Winnipeg.
Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir, Geirólfs-
staðir.
26. Guðrún H. Finnsdóttir (6. febrúar 1919).
Winnipeg. Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir,
Geirólfsstaðir.
27. Guðrún H. Finnsdóttir (ódagsett, með bréfi
dags. 6. febrúar 1919). Winnipeg. Viðtakandi:
Bergþóra Helgadóttir, Geirólfsstaðir.
28. Guðrún H. Finnsdóttir (10. apríl 1919).
Winnipeg. Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir,
Geirólfsstaðir.
29. Helgi Gíslason (6. nóvember 1920). Winnipeg.
Viðtakandi: Bergþóra Helgadóttir, Geirólfs-
staðir.