Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Side 105

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Side 105
104 Múlaþing getið virðist Eyvindur hafa farið ytri leiðina (Bessagötur) til Aðalbóls. Myndi þá leið hans hafa legið í gegnum skarðið á milli fjallanna (Fjallaskarð) og þar hafi Eyvindartorfa verið. Virðist þá ekki fjarri lagi að gefa fjöllunum sitt hvoru megin Eyvindarnafn og síðan ánni og dalnum það sama. Þá er næst að víkja að þeirri fullyrðingu Sigurðar, að Hrafnkelsdalur hafi ávallt verið nærri óbyggilegur og þar hafi aldrei verið nein byggð að ráði og sennilega lagst af þegar á þjóðveldisöld. Verður í þessu sambandi að rekja byggða- sögu dalsins í stórum dráttum. Hrafnkelssaga segir að Hrafnkell byggði allan dalinn, sem var óbyggður er hann kom þangað. Sagan getur þó ekki um fleiri en fjögur bæjanöfn í dalnum semsé: Aðalból, Hól, Leikskála og Laugarhús, en ráða má af sögunni að þeir hafi verið allmiklu fleiri eða ekki innan við 10 talsins. Í Brandkrossa þætti segir að þar hafi verið nær 20 bæir og er þó öll frásögnin þar tekin upp eftir Landnámu eins og sagt var. Ekki finnst mér ósennilegt, að Brandkrossa þáttur fari hér með rétt mál, enda ætti höfundi hans að hafa reynzt auðvelt að fá örugga vit- neskju um þetta atriði. Einhver skekkja er þó í þessu, því eins og segir í sögunni var Jökuldalur albyggður upp að brúm þá er Hrafnkell kom þar fyrzt, og síðan byggði Hrafnkell allan Hrafnkelsdal. Nú er það alkunna að fyrr á öldum náði byggð í Jökuldal og Brúardölum langt vestur fyrir Brú. Ekkert er líklegra en að þar hafi einmitt myndast nokkur byggð þá þegar á dögum Hrafnkels og að sjálfsögðu hefur hann gerzt goði þeirra sem og annarra Jökuldalsmanna. Hafi nú 10 þessara býla verið í dalnum sjálfum, en 7-8 norðan Jökulsár er frásögn þáttarins ekki svo fjarri lagi. Brúin sem vitað er að var á Jökulsá til forna hefur síðan tengt þessi byggðarlög saman og var þar með komin nógur fjöldi bæja í heila kirkjusókn og er þá gert ráð fyrir að efstu bæir á Jökuldal utan Brúar hafi fylgt þar með. Engar öruggar heimildir eru þó til um kirkju í Hrafnkelsdal, en þjóðsögur geta um kirkju á Bakkastað. Það örnefni er ennþá Örnefnið Laugarhús er þekkt úr Hrafnkelssögu. Þar eru nú fjárhús frá Aðalbóli. Ljósmyndari og eigandi myndar: Skarphéðinn G. Þórisson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.