Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Qupperneq 109

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Qupperneq 109
108 Múlaþing sambandi. Þeir sem þetta hafa lesið munu e. t. v. álíta sem svo, að ég telji sannfræði sögunnar á svo traustum grundvelli, að í engu verði hnikað. Þessu er þó engan veginn þannig farið. Því er ekki að leyna að á sögunni eru hnökrar sem hæpið er að fái staðist. Engan veginn verða þeir þó að teljast vera stórvægilegir og breyta litlu um hinn eiginlega söguþráð. Engu að síður eru þeir til lýta og því þykir rétt að geta sumra þeirra hér. Ég vil þá fyrzt nefna frásögnina um hestinn Freyfaxa. Hversu hann stóð kyrr er önnur hin hrossin voru ,,skjörr“ og hljóp svo heim á Aðalból og sagði Hrafnkeli frá. Þetta minnir mig einna helzt á þjóðsögur er gengu af Eiríki í Vogsósum, er hann galdraði stráka fasta við bakið á hestum þeim er þeir riðu í óleyfi hans. Þrátt fyrir þann mikla ósanninda blæ sem er á þessu atriði sögunnar, telur Sigurður að höf- undur sögunnar hefði getað haft lifandi dæmi fyrir sér og nefnir í því sambandi einhverja skröksögu af hesti á síðustu árum sem væri eitthvað lík Hrafnkelssögu. Því miður hef ég ekki getað komizt að hinu sanna um þetta, en undarlegt er það, að einmitt það atriði sem virðist með mestum ólíkindablæ í allri sögunni skuli höfundur greinarinnar Hrafnkötlu telja næstum það eina í sögunni er fái staðist. Annað atriði virðist skjóta nokkuð skökku við, við almenna söguskoðun, en það er að sagan segir að um það leyti sem Hrafnkell fór að koma fótunum undir sig á Hrafnkels- stöðum, hafi í þann tíma komið sem mest skip af Noregi til Íslands og námu menn þá sem mest land á Héraði. Nú segir Landnáma að Hrafnkell hafi komið út síð landnámstíðar sem og má ráða af sögunni. Vitað er, að þeir Graut- Atli og Brynjólfur gamli voru á undan Hrafn- keli og höfðu lagt undir sig lönd á svipuðum slóðum á Héraði að sögn Landnámu. Vitað er að hinir fyrztu landnámsmenn slógu eign sinni á miklar víðáttur en síðar þéttist byggðin á þeim. Ekki er fullvíst hvenær byggð tók að þéttast á Fljótsdalshéraði og mætti það vel hafa gerzt síð landnámstíðar. Móti þessu mælir að sagan telur Jökuldal vera orðinn albyggðan upp að brúm á dögum Hrafnkels. Sé þetta rétt, en að Héraðið hafi þá verið minna byggt, er skýringin líklega sú að mönnum hafi fundizt Jökuldalur byggilegri. Þetta kann að Laxárdalur upp af Fossvöllum í Jökulsárhlíð. Ljósmyndari og eigandi myndar: Skarphéðinn G. Þórisson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.