Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Blaðsíða 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Blaðsíða 127
126 Múlaþing umhverfisvísindadeild H.Í. og sem er einnig sérfræðingur í skimrafeindasmásjármyndum og Dr. Steinunni Kristjánsdóttur, prófessor í fornleifafræði við H.Í. Þegar hárið sem fannst í járngripnum (mynd 15) var myndað með skimrafeinda- smásjá (mynd 16a) sást að mynstrið á hárinu var sambærilegt við hár af nútíma sauðkind. Á myndunum hér til hægri má sjá A og B, hár úr kvenkyns sauðkind (ær), C er hrútur, D íslensk geit, E kú, F karlkyns svín, G, hestur, H og I, heimskautarefur, J, húsköttur, K hrein- dýr, L landselur (Þórhallsdóttir et al, 2019) (mynd 16b). Þríblaðanælan Þríblaðanæla fjallkonunnar nr. 2004-53-3 (myndir 17 og 18) er lausafundur, líkt og brjóstnæla 2004-53-1, en þó eru gripirnir tveir með ólíka veðrun. Alls hafa tíu þríblaðanælur fundist á Íslandi (Karlotta S. Ásgeirsdóttir, 2011, bls. 85). Þríblaðanæla fjallkonunnar er steypt úr bronsi og er stærst og þyngst allra þríblaðanæla (76 g) sem fundist hafa á Íslandi (sarpur.is). Framhlið hennar er gyllt en gyllingu vantar á hæstu fleti skreytiverksins, annað hvort af því að hana vantaði í upp- hafi eða hún hefur máðst af. Í miðju næl- unnar er þríhyrndur flötur eða hnappur sem markast af þremur dýrahausum (Borróstíll) sem snúa trýni að kverkum milli arma næl- unnar. Á örmum nælunnar er skreytistíll- inn í Jalangursstíl. Þar er hægt að greina tvö bandlaga dýr sem fléttast saman og mynda samhverfa mynd og grípa griparmar dýranna í kant næluarmanna. Karlotta S. Ásgeirsdóttir, sem skrifaði meistararitgerð í fornleifafræði um víkingaaldarnælur, telur að á blöðum þríblaðanælu 2004-53-3 megi sjá myndir af tveimur fuglum í Jalangursstíl með kringlótt augu og opinn munn. Líkamar þeirra hlykkj- ast um flöt nælunnar og útlimir grípa í neðri kant og þríhyrninginn í miðjunni. Ysti kantur nælunnar er tvöfaldur (Karlotta S. Ásgeirs- dóttir, 2011, bls. 91-92). Telja má að greining Karlottu sé rétt, því megineinkenni Jalangurs stílsins eru löng, bandlaga dýr (S-laga því horft er á þau út frá hlið). Hausar dýranna hafa kringlótt augu, opna munna og á efri vör er upprúllaður flipi (e. lip-lappet). Opnir spírallar eru á liðamótum mjaðma og axla (e. hook-like hip), sem auðveldar að finna útlimi dýranna og stundum er fyllt upp í með Mynd 16a. Mynd úr skimrafeindasmásjá af hári sem fannst í grip Þjms.nr. 2004-53-9. Ljósm.: Kesara Anamt- hawat Jónsson. Mynd 16b. Myndir úr skimrafeindasmásjá af hárum níu dýrategunda. Ljósm.: Kesara Anamthawat Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.