Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Síða 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Síða 130
129 „Sér hún hátt og vítt um veg“ - hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Kringlóttar nælur af þessari gerð hafa fundist bæði í Noregi og Svíþjóð en virðast vera mun algengari í Svíþjóð. Tvær aðrar kringlóttar nælur af þessari gerð hafa fund- ist á Íslandi, önnur að Kálfborgará í Bárð- dælahreppi (Þjms. nr. 740/1869-64) og hin á Þorljótsstöðum í Lýtingsstaðahreppi (Þjms. nr. 14034/1948-94). Þær eru „báðar fremur stirðlega gerðar“ að mati Kristjáns Eldjárns (Kristján Eldjárn, 2016, bls. 136, 196, 368- 370). Sigurður taldi handverk nælu „fjallkon- unnar“ vera mun vandaðra en á fyrrnefndu nælunum (Sigurður Bergsteinsson, 2005, bls. 34-35, 2006, bls. 9; sarpur.is). Ómerktur gripur Eins og kom fram í upphafi greinarinnar var talið að fiskbein hefði fundist í uppgreftinum á Vestdalsheiði. Sagt var að það hefði legið undir einni nælunni og perlunni í skútanum þar sem „fjallkonan“ fannst. Nokkur leit var gerð að fiskbeininu. Meðal gripa úr upp- greftinum fannst ómerkt plastbox (mynd 22) og í því gripur sem gat verið fiskbeinið (mynd 21). Við fyrstu sýn virtist sem um hryggjarlið væri að ræða en við nánari athugun og skoðun sást að um ryðbólu eða járnútfellingu var að ræða (Albína Hulda Pálsdóttir, 2017). Gripur- inn var röntgenmyndaður og líkist formið sem sést á röntgenmyndinni (mynd 23) helst spennu eða festingu. Ekki er ljóst hvaða grip festingin tilheyrir eða hvort um slíkan grip er að ræða, en það kemur til greina að festingin hafi verið aftan á þríblaðanælunni eða jafnvel kringlóttu nælunni. Hringprjónninn Hringprjónn „fjallkonunnar“ (Þjms.nr. 2004- 53-5) (myndir 24 og 25) er steyptur úr bronsi. Hann er sívalur í þversnið og mjókkar í odd á öðrum endanum. Á hinum endanum er haus- inn, skreyttur með einföldum köntum sem eru ferhyrndir í þversnið, tveir hvorum megin við lítinn ferning sem á eru sexhyrndir fletir með punkti í miðju. Fyrir ofan skrautið er hausinn Mynd 21. Ómerktur gripur tengdur 2004-53. Ljósm.: Rannveig Þórhallsdóttir. Mynd 22. Merking gripar 2004-53. Ljósm.: Rannveig Þórhallsdóttir. Mynd 23. Röntgenmynd af ómerkta gripnum. Ljósm.: Sandra Sif Einarsdóttir, Þjóðminjasafn Íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.