Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Qupperneq 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Qupperneq 134
133 „Sér hún hátt og vítt um veg“ - hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Perlufundurinn við Vestdalsvatn árið 2004, þ.e. fundur „fjallkonunnar“, var þá – og er enn þegar þetta er ritað – stærsti perlufundur landsins í fornleifafræðilegu samhengi. Við umfjöllun á perlum „fjallkonunnar“ reyndist greining Elínar Óskar forsenda þess að yfirsýn fékkst yfir gerðfræði perla fjallkonunnar og komast nær skilningi á því hvaða merkingu perlur höfðu í samfélagi víkingaaldar. Í II. hluta ritgerðar Elínar Óskar er fornleifafund- inum við Vestdalsvatn gefið númerið SM–611, afrétt, í Seyðisfjarðarkaupstað. Þar var hverri perlu gefið númer, upplýsingar skráðar um fundaraðstæður og hún flokkuð í gerð út frá Callmer (Elín Ósk Hreiðarsdóttir, 2005a, bls. 9; 2005b, bls. 111-117). Perlur „fjallkonunnar“ eru af eftirfarandi gerð A, B, E, F, G, J, Q, S, T og ein er úr rafi (Elín Ósk Hreiðarsdóttir, 2005a og b). Á mynd 28 má sjá hluta perlanna á uppgraftarstað og á mynd 29 má sjá allar perlurnar. Eins og sjá má á mynd 29 eru perlurnar af mismunandi stærð og litum og í sumum boxunum eru tugir perlna af hverri gerð. Perlur „fjallkonunnar“ eru nú, eins og áður hefur komið fram, 526 talsins þegar brot hafa verið sameinuð (Elín Ósk, 2018). Þegar MA ritgerð hennar kom út höfðu 493 perlur fundist (Elín Ósk Hreiðarsdóttir, 2005a, bls. 107) en næstu árin fundust fleiri perlur á uppgraftarstað. Perlur „fjallkonunnar“ af A–gerð er glerperlur í ljósgráum, ljósgrænum ljós- grágrænum, grænum lit. Stærðin á þessum perlum er frá 0,6 cm til 1,6 cm að lengd. Margar af perlunum eru snúnar og sporöskju- laga, sumar eru með upphleyptum hryggjum. Perlur af B gerð eru snúnar glerperlur, í ljósum lit og rauðbrúnum (nú græn með gler- veiki), með hryggjum og línuskrauti. Stærðin er frá 0,53 cm til 1,35 cm í þvermál. Perlur af E–gerð eru blásnar, einfaldar, ryðbrúnar, rauðbrúnar, gylltar, silfraðar, gular, fjólubláar, vínrauðar, dökkbláar og dökk- brúnar/svartar. Einnig er fjórliða (fjórföld) og tvíliða (tvöfaldar) silfurlitar, blásnar gler- perlur af þessari gerð. Perlur „fjallkonunnar“ af E–gerð eru af stærðinni 0,48 cm til 1,35 cm í þvermál. Perlur af F–gerð eru sanseraðar, grænar, ljósleitar, fjólublár, vínrauðar, ljósbláar, dökk- bláar, ljósgrænar, grænar, blágrænar, dökk- blágrænar, flestar dregnar glerperlur. Þær eru flestar smáar, um 0,21-0,31 cm í þvermál en einnig eru aðeins stærri perlur í flokknum, þ.e. 0,35-0,73 cm í þvermál. Síðan er ein perla af eftirfarandi gerðum: G og J (mósaíkperlur) og Q (aflöng glerperla). Perlurnar af S–gerð eru úr bergkristal. Að auki eru þrjár perlur af T–gerð, sem eru úr rauðbrúnum glerhalli og ein úr rafi (Elín Ósk Hreiðarsdóttir, 2005a og b). Eins og greina má á mynd nr. 29 er stór perlanna smár, tæp 55% af þeim perlum voru minni en 3 mm (303 perlur), rúm 26% voru um 4 mm (145 perlur) og tæp 19% voru stærri en 4 mm (104 perlur). Perlur „fjallkonunnar eru að öllum lík- indum upprunnar frá mörgum stöðum í heim- inum. A gerð frá Norðurlöndunum, þó að sumar geti talist Vestur-Evrópsk framleiðsla, B geta komið víða að, t.d. Norðurlöndunum, Mið-, Vestur- og Suður-Evrópu og Mið-Asíu og E og F gerð hafi verið fluttar inn til Norð- urlanda og gætu komið frá Býsans, austan- verðu Miðjarðarhafi, Eyjahafi í Suður-Evrópu eða V-Asíu. Perlur af gerðum G050 og J001, sem fundust hjá „fjallkonunni“ teljast frá Kalífadæminu (til að mynda Írak). Perlur af gerð T007 og T009, þ.e. glerhallsperlur, hafa líklega verið fluttar til Norðurlanda um langan veg, til að mynda Indlandi eða Írak, en einnig kemur til greina að þær komi frá Kákasus-svæðinu. Rafperlan gæti hafa verið unnin á norrænum verslunar- eða hand- verksstað, en rafið komið frá Danmörku eða Eystrasaltslöndunum. Perlur „fjallkonunnar“ teljast hafa vestlæga dreifingu samkvæmt Callmer. Í skrifum Ibn Fadlán, embættismanns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.