Lögfræðingur - 01.01.1899, Page 23
Yfirlit yfir lagasögu íslands.
23
moð kafla um hjúskaparmál. J>ví næst kemur þáttur,
sem er einkennilegur Fyrir liina íslensku lögbók, liinn svo
nefnfli framfærslubálkur, um fátækraframfærsiu. Er
efni bans að mestu tekið úr hinum fornu rjettarbókum íslernl-
inga. Framfærslubálks er ekki getið í efnisyfirlitinu, og liefur
því að líkindum verið skoðaður sem viðauki við erfðalögin.
Næst koma lan flabr igðabálkur oglanflsleigubálk-
ur, og er þar að ýmsu leyti töluvert farið eptir hinum fornu
íslensku rjettarákvæðum. f>á kemur rekabálkur, bann á
ekkert skylt við norræn lög, en er að öllu leyti þjóðlegur og
af innlendum rótum runninn; er hans ekki getið í efnis-
vfirlitinu í formálanum. pá kemur kaupabálkur, ]uí
farmannalög, sem eru að miklu leyti tekin eptir hinum
yngri bæjalögum Norðmanna, en er þó að sumu leyti einn-
ig nokkuð sniðin eptir rjettarákvæðum Islenflinga. Síðast
kemur þjófabálkur. Eptir tilvísun formálans bæta mörg
banflrit aptan við lögbókina safni af rjettarbótum, en í
öðrum handritum er þeim bætt inn í sjálfa lögbókina,
þar sem þær eptir efni sínu eiga við,
Eptirmáli landslaganna norrænu virðist aptur á móti
ekki bafi verið tekinn upp í Jónsbók.
8. Kristinnrjettur Árna biskups.
Með umburðarbrjefi dags. 29. mars 1272 stefndi
Gregor páfi liinn 9. saman almennu kirkjuþingi hinn 1.
maí 1274. Jafnframt var öllum biskupum skipað, að
gefa skýrslur um alla ósiði og aðrar misfellur í umdæmum
sínum. Um þetta leyti var í Norvegi erkibiskup Jón
rauði (1267 — 1282). f>egar er hann fjekk páfabrjefið,
tók hann að rannsaka ástandið í umdæmi sínu; þójtti