Lögfræðingur - 01.01.1899, Page 55

Lögfræðingur - 01.01.1899, Page 55
Ágangur búfjár. 55 gangi verður af afrjetfcarfje, enga heimild til að reka fjeð í annars land, og gildir um slíkan rekstur hin sömu á- kvæði, sem þá er maður rekur annað fje í land annars manns. Aptur á móti má ágangsþolir láta fjeð afskipta- laust, hvort sem það vill vera í eigin högum hans eða það vill renna sjálfkrafa úr þeim. Ef hann vill losast við það, þá eru tveir vegir fyrir hann. Annar er sá, að reka fjeð í miðjan afrjett, en hinn er sá, að reka fjeð heim til þess, er fjeð á, þ>að er auðsjáanlega æskilegt, að ágangsþolir reki fjeð í miðjan afrjett. En er hann jafnan skyldur til þess, að reka fjeð svo langt? J>ess er fyrst að geta, að það virðist leiða af eðli málsins, að sá, er býr næstur afrjetti, megi reka fjeð í afrjettinn, þótt skemmra sje, því að slíkt getur engum að meini orðið. Ef þeir aptur á móti reka fje skemmra, er fjær búa afrjetti, þá er öðru rnáli að gegna. J>eir, er nær búa, virðast hafa rjett til að heimta, að hin- ir reki svo, sem lögin mæla fyrir um, því að annars á af- rjettarfjeð hægra með að renna í land þeirra og veita þeim ágang. Hinn kosturinn, sem ágangsþolir hefur, er sá, að reka fjeð heim til þess er á, og verður hann að gjöra þetta á sinn kostnað. J>egar fjeð er komið heim til eigandans, getur liann eigi rekið það neitt af sjer, nema í afrjett miðjan. Ef hann eigi gjörir það, getur fjeð eigi lengur rekr féit í. annars land, þá útlagast hann við þann. Sá á slíka kosti hina sömu, er þá er fé í land rekit eða þat gangi sjálfkrafa, sem hinn, er næst býr, ok svá hverr þeirra manna, er þat fé kemr í land. J>ann kost eigu þeir enn, at láta fé þat ganga, þangat er þat vill. Sjá og Grág. Ih. bls. 118, sbr. bls. 223 og II. bls. 432 og 495.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.