Eir - 01.07.1900, Qupperneq 2

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 2
114 sjúkdóma, sem oft fylgja sængurlegu eftir bamsbuið, t. a. m. lifbólga. Ýmsar meinsomdir koma oft fyrir í móður- loginu eða í brjóstum kvenna t. a. m. krabbamein, og eru þessir sjúkdómar því miklu tíðari á konum enn körlum og ei u þó meinsemdir þessar elcki oins algengar hjá konum í öðrum lífifærum enn þeim, sem nú voru nefnd. Taugakerfi kverma er miklu veikara fyrir enn taugakerfi karla, og eni því taugar kvenna miklu viðkvæmari og móttækilegri fyrir æsingum utan að, sömnleiðis er taugaveiklun og móðursýki og þreyta í taug- unum og þar af leiðandi inagnleysi og dofi algengari hjá kon- um enn körlum. Stundum stafar þó þessi taugaveiklun ekki af líkamseðii þeirra, lioldur tif óhoilum lifnaðarhætti, of mikl- um kyrsetum, cskynsamiogu uppeldi og óheppilegum lífsskil- yrðum. Stundum vorður okki sagt með neinni vissu, af liverju það stafar, að ýmsir sjúkdómar eru tíðari annaðhvort á kon- um oða körlum; jómfrúgula er t. a. m. svo að segja eingöngu kvennasjúkdómur; kemur þetta af því, að blóð kvenna sé öðru- vísi samsett en blóð karia? eða stafar það af mismunandi iífs- skilyrðum og mismunandi starfi líffæranna? Hvers vegna er sykursýki þrefalt tiðari lijá körlum enn komun og iitblinda og ýmsir hörundskvillar talsvert algengari á körium? Um þetta er ekki unt að segja neitt með vissu. — Gallsteinaveiki er hér um bil 5 sinnum tíðari á konum enn körlum, og vitum vér ekki, hvort það kemur af því, að gall kvenna sé öðruvísi samsett onn gall karla eða ef til vill af því, að konur strengja sig og kreppa þannig að gallblöðrunni og teppa gallrenslið; eigi heldur vitum vér, hvernig á því stendur að karlmenn fá oftar enn konur liðagigt. í stóru tána, en konur afturámóti oftar i fingurliðina. Mikill munur getur og verið á því, hve tíðir sjúkdómar eru eftir aldri; sumir koma svo að segja eingöngu fyrir á börnum, aðrir á fullorðnum eða gamalmennum; þetta þarf þó ekki alt af að stafa af mismun þeim, sem er á líkams- eðli manna á ýmsu aldursskeiði; það er t. a. m. eðlilegt, að meiðsli komi síður fyrir á börnum og gamalmennum enn á miðaldra mönnum; þetta leiðir af mismunandi lífsskilyrðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.