Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 7

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 7
119 blóð“ inn í ættina til þess að afkvæmin yrðu hraust; en þessi skoðun hefir reynst miður rétt; þvi að sumstaðar í afskekt- um héruðum, þar sem ættingjar giftast oft saman, hefir það reynst., að slík hjón hafa átt hraust afkvæmi. Aftur á móti virðist það vora sennilegt, að þetta stafi af því, að hver ætt beri í sér vísi til sérstakra arfgengra sjúkdóma, þótt leynt fari, og að þessi vísir „safnist þegar saman komur“, of náskyldir giftast saman og magnist hjá afkvæminu, svo að úr verði sýnilegur sjúkdómur. Þegar nú náskyldir ættingjar giftast, som að ytri ásýnd eru hraustir og heilbrigðir, en bera í sér ósýnilegan vísi til sjúkdóms, þá fær afkvæmið sjiíkdómsvísinn frá báðum foreldrunum og verður hann þá svo magnaður, að hann kemur í ljós. (Laualega þýtt af J. J. eftir C. Lange). ---------<x>*<>. Turfmaslíiptinin ó Tslandi d 19. öldinni. Eftir landlækni Dr. J. Jónassen. Fyrir nokknim árum ritaði ég stutt yfirlit yfir lækna- skipun lands vors frá fyrstu byrjun.1 Tar sem vér nú erum að kveðja nítjándu öldina, virðist vel við eiga, að ryfja upp fyrir sér, hvernig læknaskipunin hefir verið á nítjándu ðldinni. Hundrað ár er langt tímabil, og það ræð urað líkíndum, að læknaskipunin hafi, eins og flest annað, tekið stór-miklum breytingum. Land vort er jafnstórt nú sem árið 1800, en fólkið er fleira; um aldamótin 1800—1801 voru rúmlega 47,000 manna hér á landi en nú um 76,000. Liínaðarhættir, híbýli manna og öll menning hefir tekið 1) Sjá Tímarit hius íslenzka Bókm.fél. XI. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.