Eir - 01.07.1900, Síða 7

Eir - 01.07.1900, Síða 7
119 blóð“ inn í ættina til þess að afkvæmin yrðu hraust; en þessi skoðun hefir reynst miður rétt; þvi að sumstaðar í afskekt- um héruðum, þar sem ættingjar giftast oft saman, hefir það reynst., að slík hjón hafa átt hraust afkvæmi. Aftur á móti virðist það vora sennilegt, að þetta stafi af því, að hver ætt beri í sér vísi til sérstakra arfgengra sjúkdóma, þótt leynt fari, og að þessi vísir „safnist þegar saman komur“, of náskyldir giftast saman og magnist hjá afkvæminu, svo að úr verði sýnilegur sjúkdómur. Þegar nú náskyldir ættingjar giftast, som að ytri ásýnd eru hraustir og heilbrigðir, en bera í sér ósýnilegan vísi til sjúkdóms, þá fær afkvæmið sjiíkdómsvísinn frá báðum foreldrunum og verður hann þá svo magnaður, að hann kemur í ljós. (Laualega þýtt af J. J. eftir C. Lange). ---------<x>*<>. Turfmaslíiptinin ó Tslandi d 19. öldinni. Eftir landlækni Dr. J. Jónassen. Fyrir nokknim árum ritaði ég stutt yfirlit yfir lækna- skipun lands vors frá fyrstu byrjun.1 Tar sem vér nú erum að kveðja nítjándu öldina, virðist vel við eiga, að ryfja upp fyrir sér, hvernig læknaskipunin hefir verið á nítjándu ðldinni. Hundrað ár er langt tímabil, og það ræð urað líkíndum, að læknaskipunin hafi, eins og flest annað, tekið stór-miklum breytingum. Land vort er jafnstórt nú sem árið 1800, en fólkið er fleira; um aldamótin 1800—1801 voru rúmlega 47,000 manna hér á landi en nú um 76,000. Liínaðarhættir, híbýli manna og öll menning hefir tekið 1) Sjá Tímarit hius íslenzka Bókm.fél. XI. árg.

x

Eir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.