Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 11

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 11
123 í Reykjavík roglulegur læknaskóli meö landlækni sem for- stöðumanni og 2 öðrum kennurum. P’ingið samþykti að mestu leyti uppástunguna. Stjórnin varð að vísu ekki við öeiðni þingsins, en slakaði þó svo til, að landlækni var settur kennari til aðstoðar árið 1868. Eftir að Hjaltalín tók að kenna, fór smásaman læknum að fjölga svo að skipa mátti þau emhætti, sem þá voru lækn- islaus. Þaimig var um þessar mundir, laust eftir 1860, lækn- islaust í báðum héruðum Yesturamtsins og i Vestmannaeyjum og í Austuramtinu; og voru því þeir, sem útskrifuðust frá landlækni, settir í þessi embætti. En jafnframt. voru til bráða- birgða settir læknar í ýmsum hóruðum til aðstoðar þeim læknum, sem þar voru fyrir. Til aðstoðar landlækni var settur J. Jónassen 1«68 í Kjósar- og Gullbringusýslu og Páll Blöndal sama ár í Borgarfjarðar- og Mýrasýslu; til aðstoðar lækninum í norðurhluta Yesturamtsins var Ólafur Sigvaldason settur í Strandasýslu 1870; til aðstoðar lækninum í norður- hluta Norðuramtsins og lækninum í Austuramtinu var Einar Guðjohnsen settur 1873; til aðstoðar héraðslækninum í norð- urhluta Norðuramtsins var settur Júlíus Halldórsson í Pingeyjar- sýslu 1874. Samt fullnægði þessi fjölgun eigi þörflnni og okki kom Alþingi svo saman, að eigi væri borinn þar upp fjöldi bænarskráa um fjölgun læknahéraðanna, en það vildi ganga seint að fá lögun á þessu. Þegar Alþingi kom saman árið 1875 í fyrsta skifti eftir að vér höfðum fengið fjárveitingavald, þá var það eitt af aðal- áhugamálum þess þings að bæta læknaskipuriina, og var þá samþykt lagafrumvarp um að skifta landinu í 20 læknahéruð, og annað um að setja á stofn reglulegan læknaskóla. Frumvarpið um fjölgun læknahéraða varð að Jögum 15. okt. 1875 og frumvarpið um stofnun læknaskóla 11. febr. 1876. Héruðin voru þessi: 1. Reykjavíkursókn, Kjósar- og Gullbringusýsla og Garðap restakall í Gullbr.sýslu. Fékk J. Jónassen veitingu fyrir þessu héraði 1876. 2. Hinn annar hluti Gullbringusýslu; i það hérað var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.