Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 23

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 23
135 norður í Siberiu óekemdir. enda þótt þessi dýr séu útdauð fyr en menn hafa sögur af. En þótt kjötið goymist þannig óúld- ið, tekur fitan samt nokkrum breytingum í því. Hún fœr þráakeim, ef það er geymt lengi, en fitnlaust kjöt geymist vol. Síðan faiið var að koma upp íshúsum hór á landi eiga menn kost á þessari geymsluaðferð, sem áður var lítið eða alls ekki þekt hér. Loks er niðursuðan. Þá er kjöt.ið látið í blikkdósir, lokið brætt yfir, síðan er alt soðið um stund, tokið upp úr og gat stungið á lokið og loks er þessu gat, lokað með bræddu tini og dósin soðin aftur. Suðan drepur bakteriur, en gatið er drepið á til þess að loft geti streymt út og gufa úr kjötinu; svona kjöt getur geymst svo lengi sem vera vill, en áríðandi er að sjóða nógu lerigi, því að hitinn er longi að komast gegn- urn alt kjötið, og ef þess hefir ekki vorið gætt, geta rotnunar- kveikjur lifað af, og skomt síðar. Ekki heldur niðursoðinn matur íyllilega sínu eðlilega nýja bragði, en svo má fara að að munurinn verði nauðalítill. Af þessu má sjá, að varla er til nokkur aðferð, sem breyti ekki annaðhvort næringaigildi kjöts eða bragði, eða hvorutveggja, en nógar til að varna rotnun. Það er annars ekki að eins af sælkeraskap, að menn hafa breytt til frá sölt- unaraðferðinni gömlu, því að það er margföld reynsla fyrir því, að menn geta fengið skyrbjúg af því að lifa lengi á eintóm- um gömlum söltuðum mat, en komast hjá því, ef þeir hafa niðursoðinn mat mestmegnis eða jöfnum höndum. Malreiðsln kjöts. Sjaldan leggja menn kjöt sór til munns hrátt, heldur er það tilreitt á margvislegan hátt, og er ekki tilgangurinn, að kenna hér aðferðirnar við það, en nokkrar bend- ingar um, hver sé eiginlega tilgangur og nytsemi þessararmat- reiðslu, eru ef til vill ekki óþarfar. Tilgangurinn er eða á að vera bæði sá, að gera kjötið auðmeltara með því að mýkja það, ýmist með því að taka burtu það sem er seigast í því eða með því að saxa það og merja, eða með því að hita það upp á einhveru hátt svo lengi, að tægjurnar verða að limi að meira eða mimia leyti, og viima tennurnar þá betur á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.