Eir - 01.07.1900, Qupperneq 31

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 31
143 Menn vita ekki heldur, hvort okki nokkuð af sýrunni i þvi sé myndað úr fituleyfunum, eins og sýra myndast i smjöri. Sé svo, og það er ekki ósennilegt, or skyrið nálega fitulaus fæða. En hvernig sem því er varið, er skyrið enganvegin hoppile'g fæða, að minsta kosti ekki þegar svo mildll hluti úaglegrar fæðu er skyr eins og tíðkast hér á landi. Þegar skyrerborð- að nýtt, áður en ólgunni or lokið i því, lieldm ólgan áfram í maganum, og er það því óhollur matur fyrir flesta som ekki hafa ágæta meltingu. í gömlu skyri er öll ólga um garð gengin, en þá er komið mikið af sýru (edikssýru) i staðinn, og hún er ekki holi meltingarfærunum, þegar mikið er borðað af siírum maf. Loks er skyrið svo vatnsblandað og þynt með grautum, að það verður fyiirferðarmikil fæða, sem auk þess er sagt að „bólgni í manni“. Ég or í engum efa um, að það mundi draga úr meltingarkvillum ef sá siður kæmist a að að borða minna skyr, en meira af ostum. Pá kemurenneil t til greina; þar sem mikil mjólk er til, eru menn i vandræðum með undanrenninguna og skyrið, sem gert. er úr honni, því að skyr er engin verzlunarvara og getur varla orðið að láði af því svo mikið fer fyrir því, en flutningar erfiðir, som kunn- ugt er. Egg. Yillifugla egg eru hér borðuð uin varptímann, frem- ur sem sælgæti en hitt að þeirra gæti mikið eftir næringar- gildi. Alifugla egg ev varla nm að ræða önmir en hænuegg. Þau tíðkast i kaupstöðunum, litið uppi um sveitir. Ilænuegg vega hér um bil 10 kvint (50 grömm) fyrir utan skurnið. Þau hafa í sér töluvert af næringarefnum (14% oggjahvítu og 11% fitu), en engu að síður þarf ein 12 hænuegg, til að jafnast á við l pd. af sæmilega feitu kjöti, og það er þvi auðsætt að þegar þau eru seld á 5—10 aura, þá eru þau töluvert dýrari en kjöt. Samt sem áður tel ég það óheppilegt, að hænsni oru ekki víðar til í sveitum en nú gerist. Eggin eru Ijúffong; það er sök sér. Þau eru fremur auðmelt, einkum ef þau eru linsoðín, þvi þá er mögulegt að tyggja þau vel, svo meltingarvökvarnir komist að. En aðalkostur þeirra er sá, að með þeim má fá nýmeti nálega alt árið um kring. IJað er enginri smáræðis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.