Eir - 01.07.1900, Qupperneq 47

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 47
lega deyi einum færra af hverju þúsundi landsmanna, þáspar- ast þjóðfélaginu árlega c. 150 þiisund krónur. Árin 1875—95 dóu hér á landi árlega 25,4 af hverju þiís- undi landsmanna. í öðrum löndum er talið, að þriðji hver nmður deyi úr einhverjum næmum sjúkdómi. Pessu mun líkt varið hér A landi. Þetta tjón er svo mikið, að það tekur þvi okki, að fara að tala um kostnaðinn við að afstýra þvi. Hvers manns hugur hlýtur fyrst og fremst að snúast að þossari spurn- ingu: Hvað verður gert til þess að varna þvi, að næmir sjiik- dómar berist mann frá manni? Sóttkveykjurnar eru ýmislegs oðlis, að því er snortir lifs- háttu og sýkingaraðferð. Þess vegna eru ekki sóttvarnir eins, að því er snertir allar sóttir. Má ekki ætla alþýðu manna að vita út í æsar hvað gera ber við hverja einstaka sótt; sú þekk- ing er of víðtæk og margbrotin. En aftur á móti er öldungis nauðsynlegt að almenningur beri gott slcyn á sóttvarnir yflr- leitt; að öðrum kosti hljóta þær að fara í handaskolum, hvorsu vel sem læknarnir eru að sér. Sóttvarnir biessast því að eins,- að bæði læknar og aiþýða þekki hlutverk sitt og hafi vilja á að vinna það. Alþýðan verður að skilja sóttvarnarfyrirmælin; annai-s er ekki við því að búast, að hún geti hlýtt þeim, eða vilji halda þau. Menn verða að kyrma sér vel fyrri hluta þessarar ritgerðar (um sóttkveykjur) til þess að hafa not af þvi, sem hér fer á eftir. Almeniiar heilbrigðís <>g hreinlætis ráðstafanir. Heiisufræðin er stundum nefnd því nafni, að hún er köll- uð „listin að lengja iíflð". Hún fæst við þetta tvent — 1) kennir ráð til þess, að gera líkamann sem hraustastan og mótstöðu- mestan gegn öllum skaðsemdum — lýsir því, hvernig eigi að varast alt það, sem skaðlegt er fyrir heilsu manna. Veikbygðum mönnum eða heilsuveilum er yfirleytt hætt- ara við öllum næmum sóttum, en hraustum mónnnm og heilsu-. góðum. Þá er farsóttir ganga er það mikilsvert, að menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.