Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 51

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 51
163 hafl heyrt þess getið, að allar sknrðlækningar eru nú miklu hætturainni enn áður, vegna þess, að nú kunna læknar ráð lil þess, að varna sóttkveikjum að komast inn i sárin. Framför- in er fólgin í meiri þrifnaði, enn áður gerðist. Nú er aðferðin sú, ef eitthvað kveður að, að læknirínn hreinsar verkfæri sín (sýður þau), þvær nákvæmlega hendur sínar og húð sjúklings- ins, þar sem skera á, úr heitu sápuvatni, spiiítus og karból- vatni, býr um sár manna með líni og baðmull, en hefir áður drepið í þessum uinbúðum allar lifandi smáverur (með suðu eða á annan hátt). Læknirinn getur þannig varnað þvi, að sóttkveikjur komist í sár þau, sem hann sker, og varnarað- ferðin er — þrifnaður. Og hún bjargar daglega lifi margra manna. En skurðlækningar hafa tíðkast frá alda öðli og fjöldi manna lifði þær af - annars hefðu þær aldrei tíðkast. Oþrifn- aður á heimilum manna. hefir tíðkast frá alda öðli og fjölda margir lifa hann af, annars hefði hann ekki tiðkast. En ef sóttkvoikjur komast inn á sóðaheimilin, þá er sem þær komi í opið sár, þá er friðurinn úti. Ef það er taugaveikissóttkvoikja, þá kemst hún oftast í flesta eða alla heimilismenn; ef það er berklasóttkveikja, þá fer sjafdan hjá því, að fyrsti sjúkl- ingurinn beri veikina á aðra. Holdsveikin berst af einum á annan — á sóðaheimilum. Á þrifnaðar heimilum, þar sem sjúklingarnir eru vel hirtir og hafðir sér, ber það miklu sjaldn- ar við, að sú veiki smitti; það hefir frægasti holdsvoikisfækn- irinn nú á dögum sannað með fullurn rökum. Meinið er að inenn hafa ekki veitt þessu eftirtekt, ekki alþýðan; hún hefir ekki áttað sig á því, að það er sóðaskap- urinn, alls konar óþrifnaður innanhúss og utan, sem olur farsóttimar í landinu, og fleygir áfram útlendum farsóttum, þá er þær ber að höndum. Menn eru hræddir við hinn holdsveika mann, við hina brjóstveiku aumingja; menn eru forviða á því, að læknarnir skuli geta vitjað hinna sjúku dag eftir dag og ár eftir ár, án þess að það komi mjög oft fyrir að þeir smittist af sjúklingunum. Menn halda að læknnarir kunni einhvern leyni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.