Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 54

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 54
166 um í öðrum löndum, sem þau koma frá. — 3) En ef skip kemur frá einhverjum þeim stað, þar sem farsótt gengur, sú er hér er ekki innlend, þá er nauðsynlegt, að læknir skoði skipsmenn, hvort sem nokkur er veikur eða ekki, áður en þeir hafa ótept mök við iandsmenn. — 4) Sama er að segja, ef sótt kemur upp i skipi á leið til landsins, hvaðan sem það kemur, þá á það að vera skylda skipstjóra, að hafa engin náin mök við landsmenn, fyr en læknir hefir séð, hvað um er að vera og yfirvöld hafa gert þær ráðstafanir, sem full- tryggar eru þvi til fyrirstöðu, að sóttin berist á landsmenn. — 5) Ef skipsmenn hafa haft inök við sóttarstaði utanlands, eða á leiðinni við sóttmenguð skíp, en eru ekki sjálfir veikir, þá verður það samt að vera lögheimilt, að halda skipinu í sótt- varnarhaidi, þar til ei útséð er um, að enginn veikist í því. — 6) Nú kemur skip að landi, og eru á þvi sóttveikir menn, þá verða landsmenn að vera við því búnir, að taka á móti slíkum sjúklingum, hafa til þess sérstök sóttvarnarhús í heiztu kauptúnum landsins, og visa þangað hinum sóttmenguðu skip- um, ef þau taka annarsstaðar land; þá verður og að sótt- hreinsa skipið. — 7) Þá er drepsóttir ganga í öðrum löndum, þær er borist geta ianda á milli í fatnaði eða varningi, þá verður að vera lögheimild til þess, að banna innflutning frá sóttarstöðunum á þeim munum, er reynsia er fyrir, að sótt- kveikjan getur flutst í þeim. — 8) Til þess að öll yfirvöld, sem hlut eiga að máli, viti jafnan, livaðan helzt er háska von, verður stjórn landsins að hafa vakandi auga á heilsufari í öðr- um löndum og auglýsa tafarlaust, ef farsótt er á ferð erlendis, á stöðvum, er standa í skipasambandi við landið. — 9) Þá er það engu síður áríðandi, að banna iandsmönnum að hafa að nauðsynjalausu mök við útlend skip, sem ekki hafa hér við land gert grein fyrir heilsufari sínu. Ef landsmenn fara á opnum skipuin eða þilskipum á sjó út og eiga nrök við útlend 3kip, sem ekki hafa hér við land gert grein fyrir góðri heil- brigði og lagt út. síðast héðan frá landi, þá ber að fara með þessi íslenzku skip, er þau koma aftur, sem kæmu þau frá út- löndurn. — 10) Lög þarf að setja, er feli í sér ákvæði um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.