Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 59

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 59
171 er kunnugt um það, að sótt.kveikjan er í hrákum hans og getur komist, úr þeim í lungu annara inanna, ef hann hrækir á gólfið — margur maður hefir þenna sjúkdóm og veit þetta og hrækir þó á gólfið — i hugsunarleysi, veldur öðrum mönn- um heilsu og liftjóni, hálf-vitandi, hálf-óafvitandi, og finnur litla eða enga sök hjá sér; og aðrir í kring, vita þetta líka og horfa á þetta og dæma manninn — sýknan, rannsóknarlaust. En ef sami maður hrindir náunga sínum niður af húsþaki, svo að stór meiðsli eða bani hlýtst af, þá er hann tafariaust dreginn fyrir dóm og sakfeldur, ef hann getur ekki fyllilega sanriað að hann hafi unnið verkið með öllu óviljandi, að það liafi verið fullkomið gáleysisverk. — í syndaregistri þjóðarinnar, hegningarlögunum, er ein grein, sem hér verður að nefna: „293. gr. Hver sem voldur næm- um sjúkdómi ellegar því, að hann dreyfist út, með þvi að brjóta á móti lagaákvörðunum, sem settar eru, eða varúðar- reglum, sem yfirvöldin hafa skipað fyrir um, til þess að af- stýra næniurn sjúkdómum eða útbreiðslu þeirra, skal sæta fangelsi eða betrunarhúsvinnu, alt að 2 árum, ef miklar sakir eru“. — Með því að brjóta á móti lagaákvörðunum, som settar eru o. s. frv. Það eru eftirtektaverðustu orðin; þau sýkna marga, sem til saka hafa unnið: Engar Iagaákvarð- anir banna brjóstveikum mönnum að hrækja á gólf, engar lagaákvarðanir banna manni, sem grunar eða veit, að hann hefir einhverja bráð farsótt, að hafaa alskonar mök við aðra menn, ef ekki hafa þegar verið fyrirskipaðar varúðarreglur aí yfirvöldununi. Löggjöfin líkist almenningsálitinu, eins og barnið líkist móður sinni. Hugsunarhátturinn þarf að breytast i þá átt, að skeyt- ingarleysi um útbreiðslu næmra sjúkdóma verði talið ósæmi- legt og hverjum heiðarlegum manni ósamboðið að hilma yfir þvi. Og margt bendir þá einnig til þess, að slík breyting sé á ferðinni, enda þótt hún sé enn ekki langt á veg komin. Allar siðaðar þjóðir oiga einhver laga ákvæði um varnir gogn útbreiðslu næmra sjúkdóma innan lands. Hér á landi eru til ný lög um þetta efni: Lög nr. 2. 31. jan. 1896, um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.