Eir - 01.07.1900, Qupperneq 72

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 72
184 ar og hornhimnunnar.1 llvita augans er meira eða minna rauð einkum út frá bólunum. Að jafnaði er ekki þessi veiki beinlínis hættuleg fyrir sjónina og ekki heldur hvarmaveikin, sem fyr er getið, ef þær eru einar út af fyrir sig. Ef veikin rceðst á hornhimnuna fær barnið hornhimnubólgu, sem er hættuleg fyrir sjónina. Það einkenni hornhimnubólg- unnar, sem mest ber á, er áköf ljósfælni. Barnið þolir ekki birtuna, kreistir vanalega augun fast saman, heldur höndunum fyrir þeim, gengur lotið og vill helzt vera þar sem skuggsýnt er. Ef það sefur í björtu herbergi, liggur það oft á grúfu vegna birtunnar. Einkum er barnið mjög Ijósfælið á morgnana, þegar það vaknar. Ef manni tekst að sjá inn í augað, sést að það hvíta í því er rautt, og, ef vel er aðgætt, má sjá hvítan blett oða depil á hornhimnunni. Það er ekki sjaldan, að barnið fær hnerra, þegar augað er opnað, og tárin streyma niður kinn- arnar. í rökkrinu minkar ijósfæinin en hverfur þó oft ekki, og við lampaljós er hún mikil. Fremur sjaldgæft er það, að minna beri á ijósfælninni, en mest ber á henni, ef veikin er í báðum augum í senn. Oft tekur af kinnunum og útbrot koma á þær vegna tárarenslisins. Sömuleiðis fylgir þessu oftast kvef með aftökum og sárum neðan við nefið. Undir oins og vart verður þossara sjúkdómseinkenna skal leita læknis. Þangað til ráð læknisins koma, má baða augað öðru hverju með hreinu soðnu vatni og hengja litla svarta blöðku lauslega fyrir augað. Meðan veikin er í auganu, má barnið ekki fást við lestur eða smágjörva handavinnu. Ef við- eigandi ineðul eru höfð við augað, læknast hornhimnubóigan, en lækningin er ekki fullkomin. Eftir verður ör á hornhimn- • unni, og er það að sjá sem hvítur eða gráleitur blettur eða depill; það er kallað ský eða vagl. Skýið eyðist að visu tals- vert næstu mánuðina, en sjaldan hverfur það alveg, þótt það dyljist augum, er ekki hafa vanist að greina slíkt. Hornhimnu- bólga er mjög gjörn á að taka sig upp aftur; gerir hún það oft hvað eftir annað með lengra eða skemra millibili. Við 1 Hornhimuan er kringlótta himnan, kúfta og gagnsæja, sem er framan á miðju auganu og er nokkru minni um sig en tíeyringur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.