Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 75

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 75
187 flestum blindraskólum í Norðuiálfunni telst svo til, að nœrfelt fjórði hver nemandi skóla þessara hafi blindast af þessum sjúk- dómi. Svo ber þess að gæta, að hér er ekki talinn allur sil fjöldi manna, er veiki þessi hefir gert meira eða minna sjón- dapra, stundum einsýna og stundum hálfblinda eða meira á báðum augum, því að ekki eru teknir á blindraskólana nema alblindir unglingar eða þeir, sem vegna sjóndepru hafa ekki getað lært algengustu vinnu i heimahúsum. Erlendis er enginn sjúkdómur nándar nærri eins háskalegur fyrir sjónina og þessi, að bólunni einni undanskilinni í þeim lönd- um, er ekki hafa bólusetningarskyldu. Sú er þó bót í máii, að sama sem öll börn geta orðið jafngóð af sjúkdómi þessum, ef þau fá nógu snemma góða læknishjálp og nákvæma hjúkrun. Börnin, sem hér hafa veikst, hafa öll orðið jafngóð að einu undauteknu, enda var i það okia skifti læknis vitjað of seint. Orsök veikinnar er sjúkdómur í fæðingarvegi móðurinnar, og kemst sóttkveikjan (Neissers Gdliococcus) þaðan á augna- lok barnsins eða inn í augu þess meðan á fæðingunni stendur. Frá fæðingu barnsins liða 2—4 dagar þangað til fei’ að brydda á augnveikinni; byrjar hún moð því, að augnalokin eru Hmd saman, þegar bamið vaknar, og ígul vilsa kemur úr augunum. Á fám dögum breytist útferðin i gulan gröft, og er hanri oft svo mikil), að hann rennur niður kinnar þegar augun eru opnuð. Augnalokin liafa þrútnað smám saman, og oft er barnið ekki vikugamalt, þegar gröfturinn hefir étið sár á hornhimn. una; sárið dýpkar fljótlega, gat komur á augað og full blinda, ef veikin er látin sjálfráð. En hvort sem svona fer eða ekki, þá batnar veikin trauðla á minna en 4 vikum, og oft tekur hún 6 til 8 vikur. Allan þann tíma þarf nákvæma hiúkrun dag og nótt og afarmikla varfærni, svo að veikin berist ekki á þá, sem hjúkra barninu, eða aðra, því að á fullorðnum er augnveiki þessi en hættulegri og langvinnari, en á ung- börnum. Sóttkveykjan er í útferðinni úr augum barnsins og kemst þaðan óðar í alt, er kemur nálægt andliti þess, t. d. í föt þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.