Eir - 01.07.1900, Qupperneq 77

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 77
189 dýfa ofan i skálina aftur, heldur skal leggja hana á pappirs- blaðið við hliðina á skálinni og taka nýja visk. Að endingu má þerra andlit barnsins varlega með handklæðinu. Ef að eins annað augað er sjúkt, verður vandlega að gæta þess, að engin ögn af greftinum eða þvottavatninu komist yfir i hitt augað; á þá barnið að liggja á hliðinni í vöggunni og sjúka augað að vita niður, svo að gröfturinn geti ekki runnið yfir noiið í lieil- brigða augað Hjúkrunarkonan vefur nú pappírsblaðinu utan um baðmullarviskirnar, er hún hefir notað, og kastar þvi í eld- inn. Handklæðið geymir hún þar sein aðrir ná okki í það og skálina hreinsar hún með sjóðaridi vatni. Loks þvær hún sér mjög vandlega um hendurnar með sápu og volgu vatni. Þetta alt verður að endurtaka undir pins og gröftur hofir aftur safnast í augun, og er þoss oinatt ekki langt að biða, eins og áður er sagt. Hjúkrun barnsins er því afarþreytandi; má ekki ætla móðurinni þaö verk, að minsta kosti okki framan af, og það því siður sem sama sóttkveikjan, er veldur augn- veiki barnsins, verður þess ekki sjaldan valdandi, að sængur- konunni heilsast illa og að hún verður að liggja lengi rúmföst. Fundist hefir ráð til að forða börnum við veikinni. Ráðið er skaðlaust.og mjög einfalt: Undir eins og barnið 01 fættog andlit þe.is og augnalok hafa verið þvegin, er einn dropi af 2% lapisVatni látinn drjúpa inn í hvertauga. Annað er ekki gert. Ef dropinn kemst áreiðanlega inn í augun, fær barnið ekki þessa hættulegu augnveiki. Á því nær öllum fæðingar- húsum er þessi aðferð tíðkuð; er einn dropi af lapisvatni lát- inn drjúpa inn i augu hvers barns, sem fæðist þar, enda hefir skift svo um, að augnveikin er horfin þaðan, eu var þar áður mjög tíð og blindaði fjölda barna og nokkrar hjúkrunarkonur, er fongu veikina af bömunum. í Svíþjóð, ef ekki nú orðið i fleiri löndum, er Ijósmæðrum gert að skyldu að bera í augu allra bama, er þær talca á móti, ef læknir bannar það ekki. Þetta hefir haft þau áhrif í Sviþjóð, að augnabólga nýfæddra bama fer þar óðum þverrandi. Þegar nýfætt bara fær augnveiki þessa, veldur því sama sem ætið sjúkdómur, er móðir þess hefir. Hún ætti því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.