Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 78

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 78
190 leita læknis, þegai' hún er staðin af barnssæng, en ekki er til neins að ráðfæra sig við aðra eða fara eftir kerlingabókum, því að það er ekki heiglum hent að lækna þessa veiki til fulls, en hún er hættuleg fyrir heilsu og líf konunnar. Ef hún eign- ast íleiri börn, er hætt við, að þau fái sömu augnveikina, og ætti hún því að biðja ljósmóðurina að sjá um, að borið væri í augu þeirra fyrnefnt meðal strax eftir fæðinguna. Hið sama ættu sængurkonur að gera, er hafa haft hvít klæðaföll. Þetta munúi gora augnveikina sjaldgæfari, en óneitanlega er aðferð Svia iangbezt. Því hefi ég orðið svo langorður um augnveiki þessa, að ég geri mð fyrir, að hún kunni að fara að stinga sér niður í öðrum kauptúnurn landsins og í sveitunum, en veikin á hinn bóginn ákaflega hættuleg fyrir sjónina og auk þess mjög næm, en má verða því nær skaðlaus, ef læknis er leitað strax og ráðum hans fylgt. Sérstaklega vil ég vekja athygli ljósmæðra landsins á veikinni, því að þær eru oft fyrst spurðar ráða, þegar um nýfædd börn er að ræða. Auk þess mega þær hafa gát á verkfærum sínum og öðrum munum, er þær nota við hjúkrun móðurinnar eða barnsins, að sóttkveykjan flytjist ekki með þeim til annara. Verkfærin verður að sjóða í vatni, áður en þau eru notuð við aðra. Handklæði barnsins verður og að sjóða vandlega, áður en aðrir taka það til notkunar. Suða drep- ur sóttkveykjuna á skömmum tíma. Svamp barnsins þarf fremur öllu öðru að sótthreinsa, en hann skemmist við suðu ; mun nægja að láta hann liggja i 2 sólarhringa í lútstarku kar- bólvatni (4%) svo að yfir hann fljóti. (Framh.) Björn ólafsson. -0<0~>-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.