Eir - 01.07.1900, Side 80

Eir - 01.07.1900, Side 80
192 Og þeir forvitnu eru furðu reikningsglöggir. Þeir segja sem svo: Jú, hlessaðui læknirinn er vanur að svara þegar liann er spurður um hvað gangi að. Nú vill hann ekkert um þnð segja. Annaðhvort veit hann það ekki, eða það er eitthvað „slæmt.“ Svo nærgöngulir eru þeir, að þeir leggja hitt og þetta í þuð, ef þeir fá ekkert svar. ] sttmum löndum ertt lækrtar okki skyldir að bera vitni fyrir rétti um neitt það, sem þeir ltafa orðið vísari víð lækn- isstörf sín. Slík ákvæði eru ekki til hér, því er miður, en fyrir utan réttarhöld hvílir sannarlega engin skyida á þeim til þess að seðja forvitni manna. Þeir forvitnu geta orðið veikir eins og aðrir. Og ég vil benda þeim á, að ef þeir fá greið svör upp á spurningar sínar um aðra, mega þeir búast við að öðrum verði gefin greið svör utn þá sjálfa. Ég held þeim sé sjálfum hentast að hlynna heldur að þagmælsku læknanna, en að freista þeirra til að afrækja hana. 0. M. 0*0^0- Árgangur af ,,Eir“ kostar hérlendis 1 kr. 50 au., erlendis 2 kr. Aldar-prentsmiðja.

x

Eir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.