Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 2
4 FRÉTTIU. Daninörk. og óskert, bíSa svo átekta og vita, hvort þínginu virtist eigi svo, sem alríkismál væri rétt til sín komin. 26. dag septembermánabar var gengib á alríkisþíng. Konúngr helgafei nú eigi þíngife sjálfr, heldr lét hann forsætisráfegjafa sinn flytja þeim erindi sitt. í erindi konúngs segir, afe þær hafi orfeife málalyktir mefe þeim og bandaþínginu þýfeverska, sem nú eru kunn- ar, afe konúngr lét taka alríkisskrána úr lögum fyrir hönd Holseta og Láenborgarmanna mefe opnu bréfi 6. nóvember 48-58. Konúngr kvefest munu leggja fram á þínginu skjöl í málinu, er vottufeu, afe sér heffei verife tveir kostir fyrir hendi, annarr sá, afe afltaka alríkis- skrána, ella bífea atfarar þýzka sambandsins, og þann kost hafi hann eigi viljafe. Nú segir, afe konúngr hafi kvatt Holseta til fundar, til þess afe gefa þeim kost á afe skýra um þafe huga sinn, hvort þeir vildi fá aptr stjórnarskipun saman vife hina hluta ríkisins. Kouúngr kvafest hafa þafe hugfast, afe tengja aptr saman hertogadæmin þýzku og hina landshlutana mefe einu stjórnlagabandi, og enn þótt uppá- stúngur Holseta væri ónýtar þar til, kvafest hann þó enn vera góferar vonar um, afe sér mundi takast þafe afe lyktum. þá kvafe hann sér hafa þótt vel hlýfea afe gefa Holsetum bréf, þeim til trausts og tryggíngar, þar til lyki yfir um þessi mál. Afe lyktum kvefest kon- úngr munu leggja þau ein mál fram á þessu þíngi, er brýn naufe- syn bæri til afe næfei fram afe ganga. Kóngsbréf þetta efer auglýsíng, er nú var getife, er dagsett 23. september 4859. í fyrstu segir þar, afe öll þau mál, er nú lúta undir ráfegjafa Holseta og Láenborgar, skuli eigi þafean flutt, nema svo verfei fyrir skipafe afe lögum, eptir |»ví sem fyrir sé mælt í stjórn- lögnm Holseta 44. júuí 4854. þá segir og í bréfinu, afe engin ný- mæli skuli gjör afe lögum í Holsetalandi um alríkismál, þau er lágu til fulltrúaþíngs Holseta áfer stjórnlögin 44. júní 4854 voru gefin, fyrr en búife sé afe gefa þíngi þeirra kost á afe segja álit sitt um málin. þá væri og þíngi Holseta rétt, afe senda konúngi sínum bænarskrár um öll þau alríkismál, er þaö fyrr haffei mefe höndum. Aö lyktum segir, afe tillagshluti Holseta til alríkisgjalda skuli nú eigi vera 23 hundrufeustu, heldr einúngis 21. 61 hundrufeustu, og sé þafe rétt eptir mannfjölda þar og í hinurn hlutum ríkisins. Samtifeis auglýsíngu þessari komu tvö bréf frá ráfeherra fjármálanna, er ákváfeu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.