Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 135

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 135
Ofriðrinn. FBÉTTIB. 137 héldu og burt úr Pavíu til Melegnan ebr Merignan borgar, er liggr rúmar tvær mílur landsuíir frá Mílanborg; en þa&an flæmdu Frakkar þá degi síbar, og urbu þeir þá aí) halda strykinu lengra austr á eptir meginher Austrríkismanna. 8. dag júnimánabar héldu þeir Napóleon og Viktor innreib sína í Mílanborg. Sama dag lýsti Napóleon fyrir borgarmönnum áformi sinu og vilja. Napóleou gat þess fyrst í auglýsíngu sinni, aí) óvinir þeirra, sem og væri óvinir sínir, hef&i dreift því meþal manna, til þess aí> verr skyldi mælast fyrir mál- stab þeirra, ai hann hefii farii herför þessa einúngis sakir viri- íngafýsnar ebr til ab auka land Frakkaveldis. þessu svara&i Napól- eon mei þeim orímm: „Ef nú eru menn uppi, er eigi skilja köllun tímans, þá er eg eigi í þeirra tölu. Nú á tímum, er skynsamt almenníngsálit ríkir, eru menn meiri sakir þess, er þeir megu sín mikils hjá almenníngi, heldr en af bardögum og sigrvinníngum”. Sí&ar segir hann: „Stundum sýnir forsjónin sig hlibholla heilum þjóíium sem einstökum mönnum, meb því ab hún gefr þeim tæki- færi til aí) veríia miklar allt í einu; en því fylgir þó sá skildagi, ali þær hafi manndáb 1 sér til al) færa sér tækifærib vel í nyt”. Eptir'þetta fylgdi bandalibib austr á eptir Austrríkismönnum; fóru Frakkar sybst, þá Sardiníngar norbar, en norbast var Garibaldi meb sína menn og veitti hann Austrríkismönnum þúngar búsifjar, enn þótt hann væri fámennr. Nú yfirgáfu Austrríkismenn Lódí og Píasenza, hvort vígií) og herstöbina á fætr annari, og léttu eigi fyrr undan- haldinu en þeir komu austr ab Minsá (Mineio), er rennr á landa- mærum Feneyjalands og Langbaröalands norban úr Garbavatni (Lago di Garba) subr í Póelfi. Hér taka vib kastalar Austrríkismanna fjórir, er svo heita: Mantúa, Pesséra (Peschera), Veróna og Legn- agó. Kastalar þessir standa mjög svo í réttan ferhyrníng; sybst og vestast liggr Mantúa vib Minsá, þá Pesséra norbast og vestast vib Minsá, þar sem hún rennr úr Garbavatni, þá er Veróna austast og norbast vib Adígu, er Austrríkismenn kalla Etsch (Ezká), kemr á sú lengst norban úr Mundíufjöllum, og sunnar og nebar meb ánni stendr Legnagó sybst og austast, er lokar ferhyrningnum þeim megin. Allir eru kastalar þessir hinir ramgjörvustu, þó eru þeir Mantúa og Veróna miklu traustastir og |)ykja nú nálega óvinnandi. Nú er ab segja frá því er gjörbist í öbrum hérubum á Ítalíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.