Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 40
42 FIiÉTTIK. Noregr, Frá N o r ð in ö n n u m. í sumar fóru fram nýjar kosníngar til jn’ngs , en þafe er nú átt í öndverbum október, sem í Danmörku, afe því er Norfemenn beiddu á sífeasta þíngi. Fyrir því afe kosníngar eru tvöfaldar í Noregi, þá geta kosníngar þat afe vísu eigi verife svo ljóss vottr um áhuga þjófearinnar sem í þeim löndum, er hafa kosníngar einfaldar og kosníngarrétt almennan. Mönnum þykir eigi tiltökumál, þótt kjósendr fjölmenni eigi til fundar þess, er kjörmenn eru kosnir, en hitt þykir engin frægfearfór, þótt kjörmenn allir komi til móts afe kjósa þíngmanninn; fámennr kjósenda fundr er því eigi vottr um deyffe, og fjölmennt kjörmanna mót er því eigi vottr um líf né áhuga. Eitt ráfe er afe eins til þess afe gjöra tvöfaldar kosníngar líflegar og alþýfelegar, og þafe er, afe kjósendr veli þá eina til kjör- manna, er vilja þann mann til þíngs kjósa, er kjósendr mundu sjálfir kosife hafa. Bæjamenn í Noregi sáu þetta fullvel, og kosn- íngarnar i Björgyn og afe nokkru leyti í Kristjaníu bera þess ljósan vott, afe kjósendr hafa valife þá kjörmenn, er kusu þann til þíng- manns, er alþýfea vildi. í blöfeunum var skýrlega tekife fram, hvernig þingmafer skyldi vera, hvert umbofe kjósendr vildi fela honum á hendi og hvern mann alþýfea vildi hafa, og þessir menn urfeu all- flestir kosnir til þíngs. þafe er eptirtektavert fyrir oss, af því vér eigum flestir kyn vort afe rekja til manna vestan til í Noregi, afe Björgynarmenn og þeir aferir vestan fjalls eru einna atkvæfeamestir og skorinorfeastir um þíngmál; kosníngar þeirra voru fjörugastar, og þafean koma einbeittastir menu til þíngs og margir helztu þíng- mennirnir, þar halda þeir mest fram kvifedómunum, sjálfsforræfei Norfemanna og kappi vife Svía. Norfemenn gengu á þíng í öndverfeum október. Karl konúngr helgafei ]>íngife og vann eife þann, er lög niæla fyrir. Mefe því afe svo fá sem engin af frumvörpum þeim, er komife hafa fram á þíngi, eru nú leidd til lykta, þá hljóta flest þeirra afe bífea seinni skip- anna. Stjórnin lagfei ekki frumvarp fram um kvifedóma í þetta skipti. A sífeasta þíngi komu þíngmenn, einkurn þeir Sverdrup og Úland, mefe frumvarp til kvifedóma , og gekk þafe fram á þínginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.