Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 3
Dantnörk. FKÉTTIR. ó fjártillögur Holseta til alríkisgjalda. Er svo fyrir skipaÖ í bréfum þessum, aö Holsetar skuli greiÖa til alrikisgjalda næsta fjárhagsár 908,880 rd. auk hluta síns af alríkistekjum; en síbar ætlar konúngr aí) kveöa á, hversu mikiÖ þeir skuli greiöa, en þó skulu þeir eigi meira gjalda en jáfnmikiö fé eÖr 908,880 rd. Auglýsíng þessi og bréf votta, aö stjórnin fer, sem náttúrlegt er, svo skamt af leiö sinni sem oröiö getr. Hún tekr frumvarp Holseta eigi til greina, og hún lætr tekjur af konúngsjörÖum í Holsetalandi renna enn sem fyrr inn í sjóö alríkisins; en aptr á mót játar hún, aö til sé alríkismál, er ráögjafarþíng Holseta heföi átt um aÖ skilja, ef því hefÖi eigi veriÖ breytt meö stjórnlögum þeirra 11. júní 1854. Alríkismál þessi lofar hún aö leggja fram til ráÖuneytis, eigi til lögsamþykk'is eÖr álykt- unar, sem þó Holsetar hafa viljaö. þíng Ilolseta verÖr því eptir þessu bæöi ráögjafar og löggjafar þíng: löggjafarþíng í öllum einka- málum Holsetalands og ráÖgjafarþíng í nokkrum alríkismálum. Svo skapaÖ þíng er aö vísu kynlegt, og þaö er eins og forlögin hafi látiö hér koma krók á móti bragÖi; Holsetar vildu gjöra alríkisþíngiö aö eins konar ferfætlíngi, en nú er þíng þeirra gjört aÖ tvídýri. En eigi aö síör er tryggíng sú, er auglýsíng jiessi veitir, eigi lítils verÖ; hún er og sanngjörn og aÖ öllu samtöldu eigi ókænleg, en þó er hún engan veginn vandkvæöalaus. Gjörum nú, aÖ Holsetar hafi eigi fé til aÖ greiöa tillag sitt til alríkisgjalda, nema þeir legöi á sig nýjan skatt, og til þess mundi þeir ófúsir. Eptir 4. gr. tilskipunar 28. maí 1831 skulu þeir aöspuröir, ef nýja skatta skal á leggja; tilskipun þessi verÖr nú aptr góÖ og gild hjá þeim, þá ræöa er um nýja skatta til alrikisins (sbr. Skírni 1858, 23.—24. bls.). Holsetar mundi, ef til kæmi, bera tilskipunina fyrir sig og synja skattsins, og stjórnin mundi hlífast viö aö leggja hann á aÖ þeim nauöugum. Vér skulum eigi fara lengra fram í þetta mál; vér höfum einúngis viljaö benda lesendum vorum á, aö ráögjafarþíngin hafi engan veginn svo lítinn rétt á sér í fjármálum, sem menn almennt ætla, ef vel er aö gáö og rétt á litiö. En nú skal víkja til alríkisþíngs. Enginu þíngmanna efaÖist um, nema ef einn Slésvíkíng skyldi undan skilja, aÖ alríkisjn’ngiÖ, svo skapaÖ sem þaÖ nú var orÖiÖ, væri þó enn alríkisþíng og ætti enn aö skilja um alríkismál. þetta var mikill viöburör. En í annan staÖ léku á því rnargar getur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.