Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 125

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 125
ófrílrinn FRÉTTIK. 1-27 Sannari og ljósari ástœímr veríia eigi færbar fyrir (>ví er Napóleon gjörbi, er hann tók af páfa lönd hans, en flutti hann til Avignon borgar á Frakklandi og gaf honum þar 2 miljónir franka til viíirværis. þiannig var nú hagr Ítalíu frá því um sumarifc 1809 fram til 1814 og 1815; Ítalía var undirgefin Frakka keisara , þar voru tvö kon- úngsríki ítölsk: Púll og Ítalía, en Píðmont (Piede-monte fjallsrætr), Genúa, Toskana og suibrhluti páfalanda var skeyttr til Frakklands. „Nú haíbi", sem Palmerston komst síbar ab orbi, „alda orustunnar runnif) yfir alla Norbrálfu frá Rín til Moskvu og frá Moskvu aptr til Signu; öll hin minni ríkin hötbu verib unnin og aptr unnin, og voru nú álitin nálega sem herfang meginþjóbanna. er herflokkar þeirra höíbu unnib orustuna ab lyktum. Fyrir því þóttust stjórnarmenn, þeir er sátu á fribarstefnunni, hafa frjálsar hendr til ab skipta í sundr mörgum löndum mjög svo ab eigin vild. Smákonúngar, höfbíngja synir og smáþjóbir höfbu engan fulltrúa á fribarstefnunni né eitt atkvæbi í úrskurbum þeim, er nú skyldi rába ókomnum kjörum þeirra. þeir voru neyddir til ab gefast á vald meginríkjanna og seljast undir úrskurbi þeirra, er sprottnir voru, eptir því sem verk- ast vildi, af réttsýni ebr hentugleikum, af göfuglyndi ebr hlut- drægni, af umhyggju fyrir velfarnan þjóbanna ebr af eptirlátsemi vib nokkra beibendr.” Slík var fribarstefnau í París og í Vínarborg og jiannig voru verk fundarmanna. A Ítalíu var sú breytíng á gjör, ab Austrríki fékk Laugbarbaland og Feueyjar, Sardinínga konúngr fékk aptr lönd sín og Genúu ab auki, hinir fengu flestallir aptr lönd sín, er fyrr höfbu átt, þjóbveldunum einum var slegib saman vib lönd einvaldanua. Sumar þab, er fribarstefnan var í Vín, gjörbi Frans fyrsti Austrríkis keisarari sérstakan samníng vib hertogann í Toskana (l.júlí 1815) og anuan vib Ferdínand konúng á Púli (12. júlí 1815). í samníngi þessum stób sú grein, þótt leynt færi, ab ukonúngr yfir Púli og Sikiley skyldi eigi, nú er hann tæki vib ríki sínu,- gjöra nokkra þá breytíng á innanlands stjórn sinni í riki sjálfs sín, er væri ósamkvæm einveldisskipun ebr reglum þeim, er þeir keisari og konúngr abhylltist.” Líka samn- ínga befir Austrríkis keisari gjört vib hertogana í Parma og Módena, og heitib þeim libveizlu sinni til ab halda ríkjum og sefa allar óspektir, en þeir liafa og heitib honum slíku í móti. Hér ab auki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.