Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 118

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 118
120 FRÉTTIK. Austrheiinr Frá Austrheimi. I fyrra sömdu Englar og Frakkar fri& vib Kínverja og gjörbu vift þá verzlunarsamníng mikinn; skyldi samníngr þessi stabfestr með undirskript allra málsabila í Pekíng 27. júní 1859 í sí&asta lagi. Englar og Frakkar sendu því gjörbarmenn sína þetta sumar til Kína, ab undirskrifa gjörnínginn ab þeirra húlfu; gjörÖarmabr Engla hét Brúsi, en Búrbúlon gjörfearmabr Frakka. Gjörbarmenn héldu til Sjanghæ borgar og ætlubu þaban til Pekíngar, var þeim þá sagt, ab tekib yrbi á móti þeim vib Peiármynni (Pei Ho ebr Pay ho, ho á, elfr), ])ví þar væri mabr til taks af hendi keisar- ans. Nú léttu gjörbarmenn eigi fyrr ferbinni en þeir komu ab Peiárósum í Peskilsfirbi, en fjörbr sá gengr inn úr Sílaflóa (Tschi Li); þar mættu þeir höfubsmanni Kínverja, er Hangr hét, og höfbu tal af honum. Hangr var mjúkr í máli en ógreibr í svörum, bab hann gjörbarmenn bíba sendimanns síns, er von brábara koma mundi frá Pekíng. Gjörbarmenn grunabi nú ab svik mundi undir búa seinlæti þessu, mundi leikrinn til þess gjörr, ab láta þá daga uppi og eigi ná til Pekíngar í eindaga réttan, kvábust því gjörbar- menn ekki erindi vib hann eiga, heldr ab eins vib keisarann í Pekíng. Gjörbarmenn lögbu nú skipum sínum upp í ána; voru í för þeirra herskip nokkur og skotbátar, stýrbi Hópi skipalibsfor- íngi flotanum. Ain var stikub og vöfbust menn í því lengi dags ab fá brott færb stikin, héldu þeir síban upp eptir ánni þangab sem kastalarnir voru vib hana; en er þeir lögbu fram um kast- alana, þá gjöra landsmenn harba skothríb ab þeim, og var sú miklu meiri en hib fyrra sumarib. Bandatnenn tóku fast í móti, þeir skutu og her á land, er sækja skyldi vígin landmegin; en kast- alamenn snérust fast í móti, og gjörbu ab þeim skothríb svo mikla, ab hinir urbu frá ab hverfa vib svo búib. Nú gjörbist mannfall mikib á skipunum, svo ab bandamenn sáu eigi annan vænni en frá ab hverfa; voru þá 464 menn sárir og fallnir af Englum, en 4 af Frökkum, enda voru þeir fáir og eigi nema 60, þeir er verib höfbu í landgöngunni. þab ætla menn, ab Kínverjar hafi eigi verib hér einir um hituna, heldr hafi þeir notib annara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.