Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 121
Austrlieimr. FIIÉTTIK. 123 djúpeygir, nefib er stutt og digrt. höfu&ib mikifc og hárib bæ&i svart og þykkt. Karlmennirnir eru næsta mórau&ir á allan hör- undslit, en kvennfólkií) er svo hvítt sem Nor&rálfubúar. Jöpunum er svo lýst, a& þeir sé manna þrifnastir og hreinlátastir, i&jusamir og sparneytnir, þeir eru kurteisir í or&um og háttprú&ir, réttlátir og réttskiptnir og manna tiltektasamastir og vi&kvæmastir um sóma sinn og hei&r; en skaplestir þeirra eru, a& þeir eru þóttamiklir, grimmir og hefndar gjarnir, þeir eru og hjátrúarfullir, sem vonlegt er, og yfirmenn þeirra eru flestir har&la sællífir og optlega eigi ófÚ8Ír a& taka mútur. þa& er tali& sem merki um sómatilfinningu þeirra, a& þá er tiginn ma&r er atyrtr e&r gjört miki& á hluta hans, fer hann til og ræ&r sjálfum sér bana, og sendir þá or& fjand- manni sínum, er smána&i hann, ver&r þá fjandma&r hans a& gjöra slíkt hi& sama, ella bera ní&íngsnafn alla æfi sí&an. Stjórnarskipun Japans er einkennileg a& því, a& þar eru tveir konúngar e&r stjórn- endr efstir; annarr stýrir öllum trúarmálum og ö&rum kennimann- legum málefnum, hann heitir Mikada (Mika&i), en hinn heitir Sioyun (Sjógunn), er ræ&r yfir öllum landstjórnarmálum. Fram á ofanver&a 16. öld var Mika&i einn konúngr yfir landinu, en þá var& sú stjórnarbyltíng, a& höf&íngi yfir öllu landsli&inu (þ. e. Siogun) hófst til meiri valda en nokkru sinni á&r og tók þá konúngs tign, og í annan staö voru þá allir útlendir menn þar í landi anna&hvort drepnir e&r flæmdir á brott. Fram a& þessum tíma áttu Japanar mikinn kaupskap vi& Kínverja, og á 16. öld (1543) komu Portúgals- menn þangaö, settu bú&ir á land og höf&u kaupskap vi& landsmenn, þeir fluttu og þanga& klerka, er bo&u&u landsmönnum kristna trd, og er sagt a& þeim hafi gengiÖ svo greitt a& telja Jöpunum trú, a& þeir hafi veriÖ búnir a& skíra um 200,000 manna þá er upp- reistin hófst. þá komu og Hollendíngar þangaö litlu sí&ar en Portúgalsmenn, voru þeir eigi alveg landflæmdir, heldr máttu þeir enn verzla á ey einni skamt frá Nangasaki. Nú á sí&ari tímum hafa ýmsar þjó&ir reynt til að ná kaupskap vi& Japana, en gengiö tregt. Frakkar fóru þess á leit einna fyrstir, en fengu eigi, þá sendu Bandamenn og menn þanga&. Ntí lei& og bei& þar til Bandamenn sendu nokkur herskip þangað sumariö 1853 og fengu ná& kaupgjörníngi vi& landsmenn voriö eptir; sama sumar fengu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.