Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 20
22 FRKTTIK. Danimjf k. á 1,744,897 rd., og hafíii þá iSnabarvaran mínka?) sífcan 1857 um rúma 18 hundru&ustu, en neyzluvara um 7 hundru&ustu. þetta vottar, aí) bæbi er i&nabr næsta lítill í Danmörku og aí) hann stendr á veikum fæti undir eins og nokkub á bjátar. Nú er ab sjá, vib hver lönd Danariki hefir mesta verzlun. Af öllum útfluttum varn- íngi gengu 10,774,584 rd. til Englands, e&r 31 hundru&ustu af öllum útflutníngum, 26 hundr. til Hamborgar, 10 huudr. til Vatnsbekks (Wandsbeck) og Altónu, 7 hundr. til Noregs og ój hundr. til Sví- þjó&ar, en hitt fór til ýmsra annara landa, þó einkum landanna vi& Eystrasalt, til Hoilands og til Vestreyja. Vér höfum sé&, a& ná- lega | af öllum útfluttum varníngi fer til Englands og Hamborgar. Danmörk flytr til Englands næstum helmíng af öllum sínum vörum, Slésvik réttan hehm'ng, en Hoisetaland eigi nema eiun tíunda; en til Hamborgar er nálega ekki flutt frá Danmörku, eigi fullr sjött- úngr varníngs frá Slésvík, en f alls varníngs frá Holsetalandi. Vér höfum enn fremr sé&, a& miklu mest er flutt af neyzluvarníngi út úr Danaríki; er þa& mest korn og slátrfé. Af alls konar korni voru fluttar 3,441,676 tunnur og a& auki 13,984,517 pund af mjöli. Af sau&fé úngu og gömlu voru fluttar 28,714 a& tölu, 9032 hestar, 39,403 naut og 12,466 kálfar, en 40,802 svín og grísir; af kjöti voru út flutt 2,232,623 punda. Frá Danmörku sjálfri voru fluttar til íslands vörur á 701,777 rd., og er þa& ná- lega svo miki& sem þá var flutt til allra þessara landa: Eússlands, Frakklands, Belgíu, Austrheims og nor&rhluta Vestrheims. Af vörum þeirn, er fluttar voru til íslands, má helzt telja 20,539 tunnur rúgs, 3,043,630 pund mjöls, 327,258 pund af kaffi, 317,515 pund af hreinsu&um sykri og 27,272 pund af óhreinsu&um (pú&rsykr); en eigi vitu vér, hve miki& flutt var af brennivíni. Hitt vitu vér, a& í Danaríki voru 1858 búnar til 42 miljónir potta brennivíns, og er sagt, a& af þeim hafi einar 2 miljónir veri& fluttar út úr ríkinu, svo eptir því er nú sopi& á i Danmörku. TJm a&flutníng- ana til Danaríkis ári& 1858 skulu vér a& eins geta þess, a& frá Hamborg komu langflestar vörur, þær hlupu á 18,248,764 rd., e&r voru náiega t allra a&flutnínga; frá Englandi komu þar næst vörur á 8,901,327 rd., frá Altónu vörur á 3,885,513 rd., frá Noregi vörur á 1,731,257 rd., frá Svíaríki á 2,296,961 rd. og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.