Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 117

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 117
Veítriieiinr. FKÉTTIR. 119 (Hayti háey), er kölluí) er San Domíngó öferu nafni, á&r hét hún og Espanjóla eör Hispanjóla me&an hún lá til Spánar, gaf Kolúmbr henni þetta nafn. Ey sú liggr milli 18. og 20. mælistigs norbr- áttar; fyrir austan hana liggr Portóríka, Kúba aS vestan útnorfean og Jamaíka ab vestan útsunnan. Sí&an 1844 skiptist Háey i tvö riki: í þjó&veldi, er vanalega er kallab San Domíngó, og keisara- dæmi, er kallab er Hæti eptir eynni. Vestrhluti eyjarinnar liggr undir keisarann, en austrhlutinn undir þjó&veldií). Keisaradæmib er 500 ferskeyttar hnattmílur ab stærí) og landsmenn eru 760,000 af) tölu; eru blámenn 700,000 en litmenn 60,000. þjóöveldi?) er 800 ferskeyttar hnattmilur ab stærb og landsmenn 450,000 af) tölu, er helmíngr þeirra hvítir menn en hinn helmingrinn litmenn, en blámenn eru örfáir. Eyja þessi er einhver hin bezta og frjósam- asta af öllum Vestrheimseyjum; þar vex sykrreyr ósáinn mörg sumur, kaffiíré og aldinvifir alls konar; þar hefir á&r fundizt gull miki&, er þa& og a& vísu enn til, þótt eigi sé nú grafi&. í bá&um hlutum eyjarinnar hafa veri& hinar mestu óspektir og styrjöld, hvort upphlaupib hefir fylgt ö&ru og hvorr har&stjóriun ö&rum. þ>á er þjó&veldife vann frelsi sitt, gjör&ist Santana (Santa Anna) forseti, hraustr ma&r og vitr, eptir því sem gjöra er. Eptir hann kom Timenez, ónýtr ma&r og umhugsunarlauss, sí&an Baez, ágjarn ma&r og illskiptinn. Hann rak Santana úr landi 1856 og tók nú a& stjórna öllu eptir eigin ge&þótta sínum; me& því a& honum var& kostna&ar- samt, en ma&rinn var sparr á silfri og gulli, þá* bjó hann til undrin öll af bréfpeníngum. Nú var& uppþot í landinu og lagaleysi enn meira, ránskapr og rupl, svo a& nálega tók hverr þafe er hönd á festi; þá lét og Baez taka upp 3 kaupför fyrir Dönum. Danir ur&u eigi skjótir til, enda er stjórnin í Kaupmannahöfn optlega fjarri gó&u gamni. þó sendu Danir berskip þangafe og heimtu&u bætr af eyjarskeggjum, en Baez bar þa& fyrir, a& þau hef&i farife í óleyfi sínu inn á hafnir og verzlafe, er hann haf&i lagt varnafe á. Nú var& eigi af sætt; en litlu síbar stökk Baez úr landi, en Sant- ana kom í hans stafe; endrnýju&u þá Danir fjárheimtur sínar og sendu tvö herskip þangafe. Eigi fengu þó Danir fé&; en nú er kominn sendima&r híngafe frá eyjarskeggjum og bý&r hann frifear- kosti, er a& likindum þegnir ver&a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.