Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 56
58 FRÉTTIR. England. um 24 miljónir og þar ab auki nálega hálf-önnur miljón til leib- angrsins gegn Kínverjum og Persum, en 1858 var hann eigi nema rúmar 22 miljónir. Kostnabr þessi hinn mikli veldr því, aö auka verbr tekjurnar meb nýjum sköttum efer tollum, meb því og a& fleiri gjöld önnur hafa vaxit. Árib 1857 voru tekjurnar 70,390,343 pd. st. og gjöldin 70,354,245 pd. st., en 1858 voru tekjurnar 66,286,995 pd. st. og gjöldin 65,159,338 pd. st. Munrinn á tekj- unum árin 1857 og 1858 er því ab kenna, ab tekjuskattrinn var rúmar 15 miljónir pda. st. árib 1857, en eigi nema 7,591,187 pd. st. árib 1858. Svo var til tekib í lögunum um tekjuskattinn 1853, aí) hann skyldi fyrstu tvö árin vera 7 d., önnur tvö 6 d. og sí&an 5 d. frá 5. apríl 1857. En tekjuskattrinn var hækkabr 1854 til 14. d. af pundi og síban enn til 16 d., eí)r 6.6 afhundr., en síban var hann lækka&r árib 1857 (sbr. Skírni 1855, 41. bls.). þetta sumar hefir tekjuskattrinn verib aukiun aptr um 4 d. af pundi ebr nálega um helmíng; eru nú goldnir 9 d. af pundi hverju, er mabr getr talib tekjur sínar efer ávinníng, nema af ábúb jarba, þar er skattrinn 4^ d. af pdi. á Énglandi, en 3| d. á Skotlandi og íjlandi. En 9 d. af pundi hverju er sem 3J af hundrafei, ei&r 3 rd. 72 sk. af hundrafei dala. Palmerston fékk komife frumvarpi þessu fram á þínginu, ,-en líklegt er, afe Derby heffei eigi lagt slíkt frumvarp fram á þíngi. Af herkostnafei sínum verja Englendíngar ærnu fé til afe gjöra herskip og smífea skrúfskip úr seglskipum; gjöra þeir svo, fyrir því afe þeir óttast reifei keisarans á Frakklandi, og vilja því eigi vera varbúnir, ef honum kynni afe detta í hug afe bregfea sér yfir sundife og færa life á hendr þeim, svo vilja og Englendíngar hafa fleiri herskip en hver þjófe önnur, svo England geti verife sjávardrottníng enn sem fyrr, en þafe veitir nú næsta örfeugt, því Frakkar hafa nálega svo mörg langskiþ sem Englend- íngar. Nú (1859) er talife, afe Frakkar eigi 51 bússu (línuskip, drómundr?), 101 snekkju (freigáta), 38 skeifear efer karfa og skútur (korfetur og slúpur), 149 minni herskip,' 28 skotbáta og 73 byrfe- ínga. En Englar eigu 67 bússur, 54 snekkjur, 459 karfa og skútur, 50 herskip minni, 188 skotbáta, 78 byrfeínga, 9 vígskip og enn nokkur fleiri. Alls eigu Englar 626 herskip, en Frakkar 448; langskip Engla eru samtals 280, en Frakka 190; þó ber þess afe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.